Vikan


Vikan - 14.02.1980, Side 29

Vikan - 14.02.1980, Side 29
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA: Austurrisk fiber-skíði frá Alfa í 140- 37.200 krónur. Stafirnir eru þýskir, frá Ertl og kosta 6.200. Þeir eru með öryggishandfangi. Bindingarnar eru frá Look, franskar með stoppara og kosta 28.100 krónur. Skórnir heita Nordica-Sprint eru nr. 35 og kosta 16.800 krónur. Fœst í Útilífi i Glæsibæ. FYRIR FULLORÐNA: Austurrísk skiði frá Blizzard, á 88.300 kr. (1.60-1.90). Skíðastafir frá Ertl með öryggishandfangi á 9.800 krónur. Skiðaskór frá Nordica kosta frá 25.000-37.000 krónur. Binding- arnar heita Look GT 2 og kosta með stoppara 32.200 krónur. Fæst i Útilifi í Glæsibæ. GÖNGUÚTBÚNADUR: Vestur-þýsk gönguskiði frá Track i stærðum 1.80-2.10 á 37.300 krónur. Norskir álstafir frá Liljedal á 7.000 krónur. Skórnir eru einnig norskir, frá Suveren, fást í st. 33-47 og kosta 20.700-24.400 krónur. Bindingarnar heita Rottefelia, norskar og kosta 4.800 krónur. Fæst í Útilifi i Glæsibæ. 7- tbl. Vikan 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.