Vikan


Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 31

Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 31
I Opnuplakat athygli heimsins á honum. Gagnrýnendur héldu vart vatni yfir laginu og sumir sögðu að nú loksins hefði hið fullkomna rokklag verið samið. Maggie May var á plötunni Every Picture Tells a Story. Lagið og LP platan náðu þeim merka áfanga siðla árs 1971 að vera í efsta sæti á fjórum vinsældalistum samtímis. LP plötu listunum I Englandi og Bandaríkj- unum og 2ja laga plötulistum söniu landa. Um vinsældir Rod Stewarts í dag þarf ekki að fjölyrða. Hann hefur sungið hvert metsölulagið á fætur öðru inn á plötur. Nægir þar að nefna eina diskólag hans til þessa, Da Ya Think I’m Sexy. Ef niiðað er við sölu hefur ekkert laga hans orðið jafnvinsælt. Þrönglinumönnum i tónlist, sem ekki mega heyra diskótón- list án þess að sturlast innra með sér. þykir lagið að vonunt hið versta frá Rod Stewart. Rod Stewart er einn af gömlu mönnunum I poppinu. Hér áður fyrr var hann kallaður pönkari, nú er hann i hópi þeirra poppstjarna sem sest hafa að í Hollywood og lifa þar í vellysting- um. Fyrr á árum lék Rod Stewart með mörgum tónlistarmönnum sent nú eru orðnir heimsfrægir. Til dæmis voru með honum i hljómsveitinni Shotgun Express ekki ómerkari menn en Peter Green og Mick Fleetwood, stofnendur Fleetwood Mac. Um tíma var hann með Long John Baldry (þeim sem syngur She Broke My Heart á Stuðmannaplötunni Suntar á Sýrlandi) i hljómsveitinni Hoochie Coochie Me. Siðar gekk hann til liðs við gítarleikar- ann Jeff Beck ásamt Ron Wood, sem nú leikur með Rolling Stones. Rod og Ron léku síðar saman með hljóm- sveitinni Faces. Hún var siðasta hljómsveitin sem Rod Stewart söng með áður en hann hóf sólóferil sinn. Fyrsta platan með söng Rod Stewarts kom út árið 1964. Þá kyrjaði hann inn á band blueslagið Good Morning Little Schoolgirl. Eftir alls konar erfiðleika og lítinn frama sló hann loksins i gegn haustið 1971. Það var lagið Maggie May sem vakti ROD STEWART, sem settist að í pönkarinn Holywood
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.