Vikan


Vikan - 14.02.1980, Page 44

Vikan - 14.02.1980, Page 44
Ingimar Þór Gunnarsson er 31 árs innanhússarkitekt og húsgagna- smiður. Hann stundaði nám við Kunst- og Hándværksskolen í Oslo í 4 og 1/2 ár og lauk þaðan lokaprófi. Síðasta skólaár sitt hlaut hann styrk sem eingöngu er veittur einum nemanda skólans árlega og þykir mikil viðurkenning. Eftir heimkomuna hefur Ingimar starfað á teiknistofu og aðallega fengist við innréttingar í skólabyggingar. 44 Vikan 7. tbl. Ingimar Þór Gunnarsson innanhússarkitekt.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.