Vikan - 14.02.1980, Síða 48
VIKAN og Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
LITAKERFID „NCS" Utafjölbreytni
er mikilvæg og þvi er nauðeynlegt
að hafa eitthvert kerfi sem haegt er
að styðjast við. Ein aðferð til að lýsa
og raða upp Irtum er Irtakerfiö NCS.
Þar er stuðst við þær þrjár tauga-
leiðir sem liggja frá auga til heila.
Litahringurinn er myndaður af
fjórwn litum, frumlitunum GULT,
RAUTT og BLÁTT og svo GRÆNT
sem er jöfn blanda af gulu og bláu.
Lhaþríhymingurinn samanstendur
hins vegar af HVÍTU og SVÖRTU.
Sem siðasta punkt i þrihyrningnum
MILDIR LITIR em litir sem innihalda rólegan bakgrunn fyrir húsgögn,
mismunandi mikið magn af gráu. málverk o.þ.h.
Slikir litir skapa mild áhrif og
NÁGRANNALITIR eru litir sem
liggja nærri hvor öðrum í litahringn-
um, t.d. gult og orange, orange og
rautt eða gult, orange og rautt í
samsetningu. Þessir litir eiga yfir-
leitt vel saman og skapa lifandi og
fjölbreytta heildarmynd.
er hssgt að velja hvem þann lit sem
er ystur I litahringnum.
a) Hár höfum við nlðurröðun lita i
Irtahringnum. Brotna linan sýnir
milliliti, t.d. fjólubláan sem er jöfn
blanda af rauðu og bláu.
b) Hér höfum við dæmi um lita-
þríhyming. Sem sterkastan lit og
endapunkt I þrihymingnum höfum
viö sett bláan lit. Hann breytir um
tón eftir þvi hvemig hvitt og/eða
svart blandast saman við.
TÓN-Í-TÓN er samsetning af sömu tón-i-tón litum á veggjum, gólf-
litatónum, breytilegum frá Ijósu i teppum, gardínum o.þ.h. gefur
dökkt. Herbergi sem samsett er af yfirleitt yfirvegaða heildarmynd.
KONTRAST-LITIR em litir setja Ijósan lit á móti dökkum.
andstæðir i litahringnum. Við getum Áhrifin verða þá kröftug, dulin og
lika fengið andstæður með þvi að spennandi.
48 Vikan 7. tbl