Vikan


Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 49

Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 49
Hér eru notaðir kontrast-litir (andstæðir). Þeir hafa kröftug og spennandi áhrif. Fara verður varlega f samsetningu þessara lita þvi þeir vilja „flimra" (renna) saman og geta valdið truflandi áhrifum á tauga- kerfið — skapað óró. — virðast nær manni — virðast hafa stækkandi áhrif á form andstætt litum í sama tónskala — vilja oft falla inn í hver annan (flimra) — þarfnast kaldra eða hlutlausra lita að fá jafnvægi Kaldir lilir: — virka rólegir — virðast oft fjarlægir og gefa lilfinningu fyrir stærra rými eins og t.d. blátt og blágrænt. Eins og áður hefur komið fram virka litir og kontrastar sterkt á sjónstöð okkar sem leitast við að halda öllu í jafn- vægi. Til gamans skulum við þvi að lokum líta á 3 myndir þar sem við getum sannreynt þessa krafta. Fyrsta myndin sýnir bókstafinn E i hvitu á svörtum grunni. Ef við störum á krossinn á miðri myndinni í ca 20 sek. og Dæmigerð tón-í-tón lita- samsetning. Hér er næstum algerlega gengið út frá gulu með mismunandi blöndu af hvitu og svörtu. Aðrir litir eru nágrannalitir, t.d. græni litur blómsins sem gefur heildarmyndinni meira lif. Hér gefur blái liturinn meira rými og skapar róleg áhrif. Brúnt er hér til að skapa andstæðu og jafnvægi. lítum síðan á krossinn á mynd 2 sjáum við að eftirmyndin er svart E á hvítum grunni. Við sjáum hið andstæða og sköpum þar með jafnvægi í sjón- fletinum. Förum nú eins að með mynd 3 þar sem rauði og græni liturinn er. Horfum i ca 20 sek. á krossinn sem er á miðri myndinni og lítum siðan á krossinn á hvíta grunninum. Þá sjáum við að litirnir hafa skipt um sæti. Þar sem rauði liturinn var er nú kominn grænn. Hér höfum við skýringuna á þvi hvers vegna skurðstofur sjúkrahúsa svo og sloppar skurðlækna eru í Ijósgrænum lit — þá losna læknarnir við eftirmynd- ina af því að horfa mikið í rautt, því hún rennur saman við Ijósgrænan lit skurð- stofunnar. Gert í janúar 1980 Ingimar Þór Gunnarsson Mynd nr. 1 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.