Vikan


Vikan - 14.02.1980, Side 53

Vikan - 14.02.1980, Side 53
Matreiðslumeistari: Hilmar Jónsson Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir f jóra): 1 msk. smjör 1/2 dós ananas 1 dl Grand Marnier 3 msk. s'ykur líkjör 1/2 sítróna 1/2 dl KIRS 1/2 appelsína ananassafi LOGANDI ANANAS 1 Sykurinn er bræddur á pönnu. Þegar hann er um það bil að verða brúnn, er smjörinu bætt út í og safanum úr sítrónunni og appelsin- unni. Örlitlum ananassafa bætt í. 2 Þá er ananasinn settur á pönnu og líkjörnum bætt í og eldur borinr að. Borið fram heitt. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 7. tbl. Vikan 53

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.