Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 6

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 6
Fjölskyldumál — Guðfinna Eydal Svona á að nota töfluna: í dálknum til vinstri eru ólík aldursstig. Ef barnið er t.d. átján mánaða á að líta í aðra röð Gáið svo í miðdálkinn og merkið við þau atriði sem passa við barnið. Gætið að því að það er ekki fyrr en við átján mánaða aldur að barnið á að geta allt sem nefnt er. Séu reitirnir ekki allir merktir og barnið orðið átján mánaða ætti að veita því sérstaka umhyggju og ástúð um tíma. íafla yfir þróun bama á öðru aldursári Flest börn þroskast í samræmi við þessa töflu. En sé barnið fætt fyrir tímann, eða hafi verið mjög veikt, þarf það lengri tíma. Ef merkt er við einhvern reit i hægri dálk ætti að leita til læknis, sálfræðings eða heilsu- verndarstöðvar. Það kann að vera um að ræða misskilning. En það getur líka eitthvað verið að barninu sem er því léttara að bæta úr þeim mun fyrr sem það er uppgötvað. Aldur Eðlileg þróun Afbrigðileg þróun H. u. b. lok 15. mán. □ Byggir turn úr 3 kubbum hverjum ofan á öðrum. □ Er enn hrætt innan um ókunnuga. □ Þekkir nafnið sitt og 10 önnur orð. □ Skrafar óskiljanlega með sjálfu sér. □ Skilur: ,,Komdu til mömmu". □ Segir: ,,Vó-vó''eða „bíll". □ Réttir fram höndina ef á að færa hana í föt. □ Getur næstum drukkið úr bolla hjálparlaust. □ Hreyfir leikfangabíl fram og aftur. □ Getur ekki enn borðað með skeið, þó að það reyni það oft. □ Getur ekki „veifað". □ Getur ekki setið sjálft eða staðið, þótt haldið sé við það. H. u. b. lok 18. mán. □ Þekkir myndir i myndabók. □ Segir stuttar setningar með skiljan- legum orðum. □ Er ekki óstöðugt á göngu lengur. □ Borðar sjálft, þó að mikið fari niður. □ Lætur sem það kunni að skrifa. □ Finnst gaman að fara úr skónum. □ Finnst gaman að rannsaka nýja hluti. □ Skríður uþþ á lága stalla. □ Getur lokað öskju með loki. □ Stendur uþp og leikur sér að bolta. □ Getur ekki bent á neinn líkamshluta á sér. □ Getur ekki enn sagt mamma eða pabbi. □ Er ekki enn farið að ganga. H. u. b. lok 21 mán. □ Hermir eftir fullorðnum. □ Matar, baðar og háttar brúður. □ Segir einfaldar tveggja eða þriggja orða setningar. □ Þekkir nokkra liti. □ Telur uþþ að tveimur. □ Byggir turn úr 5 kuþþum. □ Þekkir nöfn á h.u.þ. 50 hlutum, jafnvel þó að það geti ekki nefnt þá. □ Horfir um stund í myndabækur og sþyr: ,,Hvað er þetta?" □ Líkir eftir því sem verið er að gera, sóþa, tala í síma, lesa þlað. □ Notar ekki enn orð yfir ákveðin hugtök eins og „bílla", „dúkka" eða „vóvó". □ Getur ekki enn sett einn kubb ofan á annan. b Vikan ll. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.