Vikan


Vikan - 13.03.1980, Side 9

Vikan - 13.03.1980, Side 9
Pétur Thorsteinsson er fæddur 7. nóvember 1917. Hann lauk stúdentsprófl 1937, viðskiptafræðiprófi 1941 og lögfræðiprófi 1944. Strax að námi loknu hóf hann störf í utanríkisþjónustunni og hefur síðan verið sendiherra í fjölmörgum þjóðlöndum. Frá árinu 1976 hefur hann verið sérstakur ráðunautur í utanríkis- þjónustunni auk þess að vera sendiherra íslands í Indlandi, íran, Japan, Kína, Pakistan, Thailandi, Irak og Bangladesh — með búsetu á íslandi. Eins og að líkum lætur hefur Pétur kynnst fjölmörgum þjóðhöfðingjum á löngum starfsferli og þegar hann var inntur eftir hver þeirra væri honum minnisstæðastur svaraði hann um hæl: De Gaulle, Adenauer og Krúsjeff Eiginkona Péturs er Oddný Elísabet Stefánsson og eiga þau 3 syni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.