Vikan


Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 23

Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 23
Erlent: Viktoría heiðruð Sænska þingið hefur nú ákveðið að Viktoría prinsessa taki við krúnu og riki eftir föður sinn, Karl Gústaf, og í þvi tilefni hefur sænska póstþjónustan sýnt henni sérstakan heiður. í febrúar eru væntanleg á markaðinn tvö frímerki með mynd hinnar tveggja ára gömlu prinsessu og væntanlegu drottningar ásamt föður sinum. Verð frímerkjanna verður 1.30 og 1.70 sænskar krónur. Ný frimerki: VlktoHa og Karl Gú«taf. BEINBROT Nei, Rudolf Nurejew er ekki að æfa nýtt dansspor á þessari mynd heldur gengur hann um í gifsi síðan hann braut á sér hægri fótinn. Það gerðist á sýningu í Berlin en þar kom hann heldur illa niður úr einu af sínum heimsfrægu stökkum. Afleiðingin er sú að hann hefur orðið að hætta við allar fyrirhugaðar sýningar þar til hann er orðinn heill meina sinna. Að Rudolf Nurejew: Silfurbúinn stafur. vísu dansaði hann til enda sýninguna á ballettinum Le Lac des Cygnes þó hann liði vítiskvalir en þá varð að bera hann af sviðinu. Nú gengur hann við staf úr íbenviði með silfurbúnu hand- fangi. Hann tók þessu þó með mestu ró og tjáði vinum sínum að þetta væri ágætis æfing fyrir vöðvana í vinstra fæti. Og ekki hindrar þetta hann í að stunda eftirlætis tómstundaiðju sína: Hann er tiður gestur í samkvæmum hefðarfólksins þar sem hann unir sér vel við daður og kampavínsdrykkju. Nurejew, sem er eins og flestir vita rússneskur flóttamaður, hefur kosið sér aðsetursstað í Paris. XI. tbl. Vikan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.