Vikan


Vikan - 13.03.1980, Page 27

Vikan - 13.03.1980, Page 27
SJUKIR MENN? Er Rússlandi stjórnaö af þremur, sjúkum mönnum? Andrej Gromyko litur óvenjulega vel út miðað við aldur sinn, 70 ár. Hárið er aðeins farið að grána, hann er léttur í spori og röddin ákveðin. Það hefur þó valdið nokkru umtali I Bonn að nú sést þessi rússneski utanríkisráðherra hvergi nema i fylgd læknis. Hvort sem hann sækir fundi eða samkvæmisboð, alls staðar bíður læknirinn hans með troðfulla lyfjatösku. Fyrir nokkrum árum gengu sögur um það að Gromyko, sem hefur starfað manna lengst í sama embættinu (23 ár), væri farinn að missa heilsuna og stæði við endalok frama síns. Rödd hans brast í miðri ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum og hann varð að halda sér I ræðupúltið þangað til tveir af félögum hans komu honum til hjálpar. Þrekið hafði brugðist Gromyko: / fylgd með /ækni. honum. Yfirmaður hans, Alexej Kosygin, 75 ára, hefurekki sést í n.argar’ vikur vegna sjúkleika og aðalhöfðinginn i Kreml, Leonid Breshnev, sem nýlega er orðinn 73 ára, er sagður ganga fyrir sprautum. Þegar hann heimsótti Þýska- land fyrir rúmu ári fór hann ekki einu sinni á salernið án þess að læknir fylgdi honum. Og nú er það spurning hvprt ekki má búast við ýmsum breytingum í Kreml á þessu ári. HAGÆÐAFLOKKUR G6ð hönnun - Rétt lýsing Inrrfluttir lampar frá LOUIS POULSEN - FOG E. MORUP og FAGERKULTS. — Eina verslunin á landinu sem lætur framleiða og selur lampa hannaða af íslenskum arkitektum, s.s. Pétri B. Lúterssyni, Finni P. Fróðasyni og Stefáni Snæbjörnssyni. • Yfir 10 gerðir lampa hönnuðum af islenskum arkitektum. ÍSLENSK HÖNNUN - ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA DRAUMUR PLÚTUNNAR Discwasher hreinsiburstinn hefur hvarvetna hlotið döma gagnrýnenda sem besti fáanlegi hreinsibursti í heiminum. — Fyrir þá kröfuhörðu dugir engin málamiðlun. AT-6002 Hreinsiarmur frá Audio-technica hreinsar um leið og spilað er. Jarðtengdur til að koma í veg fyrir að rafmagn myndist í plöt- unni við spilun. Úr varanlegu málmefni með stillanlegri hœð og þyngd. AT-6002 AT-6012 AT-6012 er besti hreinsiburstinn frá Audio-technica. AT-6010a AT-6010a Þeir sem eru í sparnaðarhugleiðingum ættu að skoða AT- 601 Oa því þar fara saman verð og gæði. STERÍÓ TRYGGVAGÚTU - BOX 852 SÍMI 19630 11. tbl. VIKan 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.