Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 27

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 27
SJUKIR MENN? Er Rússlandi stjórnaö af þremur, sjúkum mönnum? Andrej Gromyko litur óvenjulega vel út miðað við aldur sinn, 70 ár. Hárið er aðeins farið að grána, hann er léttur í spori og röddin ákveðin. Það hefur þó valdið nokkru umtali I Bonn að nú sést þessi rússneski utanríkisráðherra hvergi nema i fylgd læknis. Hvort sem hann sækir fundi eða samkvæmisboð, alls staðar bíður læknirinn hans með troðfulla lyfjatösku. Fyrir nokkrum árum gengu sögur um það að Gromyko, sem hefur starfað manna lengst í sama embættinu (23 ár), væri farinn að missa heilsuna og stæði við endalok frama síns. Rödd hans brast í miðri ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum og hann varð að halda sér I ræðupúltið þangað til tveir af félögum hans komu honum til hjálpar. Þrekið hafði brugðist Gromyko: / fylgd með /ækni. honum. Yfirmaður hans, Alexej Kosygin, 75 ára, hefurekki sést í n.argar’ vikur vegna sjúkleika og aðalhöfðinginn i Kreml, Leonid Breshnev, sem nýlega er orðinn 73 ára, er sagður ganga fyrir sprautum. Þegar hann heimsótti Þýska- land fyrir rúmu ári fór hann ekki einu sinni á salernið án þess að læknir fylgdi honum. Og nú er það spurning hvprt ekki má búast við ýmsum breytingum í Kreml á þessu ári. HAGÆÐAFLOKKUR G6ð hönnun - Rétt lýsing Inrrfluttir lampar frá LOUIS POULSEN - FOG E. MORUP og FAGERKULTS. — Eina verslunin á landinu sem lætur framleiða og selur lampa hannaða af íslenskum arkitektum, s.s. Pétri B. Lúterssyni, Finni P. Fróðasyni og Stefáni Snæbjörnssyni. • Yfir 10 gerðir lampa hönnuðum af islenskum arkitektum. ÍSLENSK HÖNNUN - ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA DRAUMUR PLÚTUNNAR Discwasher hreinsiburstinn hefur hvarvetna hlotið döma gagnrýnenda sem besti fáanlegi hreinsibursti í heiminum. — Fyrir þá kröfuhörðu dugir engin málamiðlun. AT-6002 Hreinsiarmur frá Audio-technica hreinsar um leið og spilað er. Jarðtengdur til að koma í veg fyrir að rafmagn myndist í plöt- unni við spilun. Úr varanlegu málmefni með stillanlegri hœð og þyngd. AT-6002 AT-6012 AT-6012 er besti hreinsiburstinn frá Audio-technica. AT-6010a AT-6010a Þeir sem eru í sparnaðarhugleiðingum ættu að skoða AT- 601 Oa því þar fara saman verð og gæði. STERÍÓ TRYGGVAGÚTU - BOX 852 SÍMI 19630 11. tbl. VIKan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.