Vikan


Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 41

Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 41
 tv® 09 aö' Vos íos oO oss te' pots G- ÖtOa'' V.eOs — Að þeim hefur fremur verið staðið af stórhug en efnum. Listaskáli alþýðu er hlutafélag. stofnað lö.desember 1976 af 25 verkalýðsfélögum ASl og Lista- safni alþýðu. Nú eru hluthafafélögin orðin rúmlega 40. Tala verkalýðsfélaga í landinuer um 240 og við erum að vona að fleiri taki sig til og gerist hluthafar. Hvernig náið þið til alþýðunnar úti á landi? — Við höfum staðið fyrir fjölda sýninga úti á landi, bæði í félags- heimilunt og á vinnustöðum. Og með þessu nýja húsnæði okkar er málverka- geymslan komin i mjög gott horf og auðvelt að undirbúa sýningar til útsendingar. — Hvernig dreifist kostnaðurinn í þessu sambandi? — Safnið hefur greitt flutnings- kostnað myndanna á áfangastað og oftast sent mann til aðsetja upp sýning- una. Siðan stendur viðkomandi verka- lýðsfélag fyrir sýningunni, sér um fyggingar og greiðir flutningskostnað til baka. — Hvenær er áætlað að opna safnið almenningi? — Það verður vonandi á næstu vikum, en við erum ekki búnir að fast- setja daginn. Það hefur lengi staðið til að fyrsta sýningin hérna verði á verkum alþýðumálarans Gísla Jónssonar frá Hafnarfirði. :6'Oa8^VO^U — Hvernig hafið þið hugsað ykkur starfsemina í framtíðinni? Hvað myndlist snertir höfum við hugsað okkur að stefna að heildaryfir- litssýningu á verkum safnsins árlega eða svo en nota svo aftur myndir úr eigu safnsins til að fylla í temasýningar eða kynna einstaka málara í safninu. Við höfum nýlega eignast litskyggnukassa með segulbandi sem gefur stóraukna möguleika á kynningu og fræðslu. Einnig höfum við verið að gæla við þá hugmynd að skálinn verði rekinn i gallerisformi þannig að við getum boðið listamönnum upp á að sýna verk sin hér. En fyrst og fremst er stefnan að Lista- skálinn verði ekki eingöngu bundinn við Ragnar Jónsson ðsamt eiginkonu sinni, Björgu Ellingsen. Þorsteinn Jónsson forstöðumaður við Þingvailamynd eftir Kjarval sem Ragnar Jónsson fœrði safninu að gjöf á vigsludaginn. myndlist heldur fái hér og aðrar list- greinar inni, eins og t.d. leiklist. tónlist svo og Ijósmyndun, auk ýmiss konar fræðslustarfsemi. Við höfum ágæta kaffistofu sem ætti að lífga upp á staðinn. Við höfum hugsað okkur að Listaskálinn og Sögusafn verkalýðs- hreyfingarinnar. sem einnig er hér til húsa, geti staðið sameiginlega að ýmsum þáttum menningar- og fræðslustarfsemi og að ráðstefnur og fundir verkalýðs- félaganna geti farið hér fram. — Eru einhverjar áætlanir um eflingu safnsins? — Hingað til hefur það að mestu leyti byggst upp á gjöfum, þó höfum við reynt að standa nokkuð að listaverka- kaupum. Listaverkakaupasjóður hefur verið til i safninu um nokkurt skeið og við erum að reyna að efla hann þannig að það geti orðið fastur liður i starf seminni að kaupa nokkuð reglulega verk af Iistamönnum. — Er þetta safn eingöngu bundið við innlenda listamenn? — Nei, við höfum lika fengið að gjöf verk eftir erlenda listamenn og að sjálf- sögðu þiggjum við með þökkum allan þann stuðning sem við getum fengið til að gera safnið sem veglegast. En eins og ég minntist á áðan lítum við ekki eingöngu á Listaskálann sem mynd- listarsafn. heldur er stefnan að byggja i hann almennt upp sem vöggu menningar og fræðslu. Og við vonum að þessi menningarmiðstöð okkar geti orðið virk eign allra verkalýðsfélaga á landinu. JÞ Ljósm. Jim Smart 11. tbl. Víkan 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.