Vikan


Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 28
Jónas Kristjánsson skrifar um íslensk veitingahús Aiuistyggilegustu matstofur landsins eru við þjóðveginn. Viðast hvar er þar hægt að fá ótrúlega vondan mat fyrir ótrúlega hátt verð. Tilvera þeirra virðist byggjast á glorsoltnum ferðamönnum, sem eiga ekki i annað hús að venda. Af þjóðvegarstöðum hefur Staðar- skáli i Hrútafirði einna best orð á sér. Hann er sagður eina matreiðsluvinin frá Akranesi til Akureyrar. Hann er líka opinn árið um kring og sleikir ekki bara rjómann af hávertíðinni. Staðarskáli er rúmgóður og snyrti- legur. Hann er ekki óþægilega annríkis- legur. Teppi á gólfi dregur úr hávaða. Borð og stólar eru skemmtileg og laus við að vera þreytuleg. Reynt er að hýrga staðinn með blómum og misheppnuðu rauðu og grænu veggfóðri. Ferðamenn geta þvi hvílt sig í Staðar skála I sæmilega rólegu umhverfi. Hitt er undarlegra, að svona fjölsóttur staður með mikla bensínsölu skyldi ekki geta útvegað loft í bíldekk. Enn fráleitara er. að sælgætissölustúlka þurfi að hafa sigurhrós í röddinni, þegar hún lilkynnir bensinkaupanda, að ekki sé hægt að fá þetta loft. Einkenni matreiðslunnar í Staðar- skála var skipulögð eyðilegging alls matar með fruntalegri ofnotkun á salti. Annað einkenni er, að enginn matur Boröað salt á nor Einkunnir nokkurra veitingahúsa Marg Loft- Stillholt Staðarskáli feldi Saga leiðir Holt Naust Hornið Laugaás Versalir (Akranesi) Hótel KEA (Hrútafirðil Matur X5 8 6 9 4 6 7 7 7 7 4 Þjónusta X2 9 6 7 9 8 6 8 6 7 X Vinlisti XI 6 6 6 4 X X 7 X 3 X Umhverfi X2 7 7 7 9 8 7 8 8 7 6 Samtals XIO 78 62 79 60 62 61 74 63 66 32 Vegin meðaleinkunn Meðalverðaðal- oo 6 oo 6 6 6 7 6 7 3 rétta I krónum: 8.500 8.300 8.100 8.000 3.600 3.600 6.900 4.100 6.600 4.900 ' Viö emm heppnir, sitjum hór þrátt fyrir allt og veiöuml 28 Vlkan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.