Vikan


Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 36

Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 36
Bakstur Bananabrauð 1/2 bolli smjörliki 1 bolli sykur 2egg 1 bolli stappaður banani 1 tsk. sitrónusafi 2 bollar hveiti 3 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt saxaðar hneturaðvild Sykur og smjörliki hrært vel saman, eggin þeytt saman þar til þau eru Ijós og lét! og bætt i. Vel stappaður bananinn látinn saman við ásamt sítrónusafanum. Hveiti, geri og salti bætt við og að síð- ustu hnetunum. Bakað í 1 1/4 klst. við 190° C. Hveitibrauð 1 /2 hrærivélarskál af hveiti (stærri gerðl 5 tsk. lyftiduft örlitill sykur (1 /2 tsk.l mjólk vel smurt form Hrært litið, svo verði hnökrótt og þykkt. Skerið ofan i þegar fer að lyftast. Grautarbrauð I I vatn 1 kggrófmalaður rúgur 1/2 I rúgmjöl 1/2 I köld súrmjólk 15 g ger 1 msk. salt 1 1 rúgmjöl 1/2 1 hveiti Blandið saman vatninu og grófmalaða rúginum i skaftpott og sjóðið það upp. hrærið í á meðan. Takið pottinn af vélinni og hrærið 1/2 lítra af rúgmjöli í. Látið „grautinn" kólna. Hrærið gerið út í súrmjólkina og látið þaðstanda i 2 mín. Blandið salti og einum I af rúgmjöli. Hnoðið þetta vel saman og bætið hveitinu smátt og smátt við. Safnið deiginu saman og látið það lyfta sér i minnst 4 tíma. Þegar deigið hefur lyft sér, hnoðið það vel aftur. Síðan mótið þið stórt hringlaga brauð, gerið það svolítið flatt og leggið á smurða plötu. — Látið deigið þá lyfta sér aftur i 30 min. Bakið neðst i ofni við 225° C i 15 min. Lækkið hitann i 160° og bakið í 50 mín. 1 viðbót. Þegar brauðið er bakað á að heyrast holhljóð þegar klappað er á það. Takið brauðið varlega af plötunni og kælið það á rist undir handklæði. Soðið brauð 1/2 kg hveiti (eða heilhveiti og hveitil 1/2 kg rúgmjöl 50gsmjörliki 2 msk. sykur 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. natrón 1 tsk. salt Bleytt með súrmjólk og mjólk og steikt í feiti eins og kleinur. eftir 5-10 mín. I 200° C. Penslað með saltvatni þegar brauðið fer að brúnast eftir um það bil 30-40 min. Loks kannað meðprjóni. Og svo eru að síðustu tvær gamlar og góðar rúgbrauðsuppskriftir: Rúgbrauð I 18 bollar rúgmjöl 4bollarpúðursykur lObollar volgt vatn 6 msk. lyftiduft I msk. salt Bakað í sólarhring við vægan hita, 75 100° C. Rúgbrauð II Kryddbrauð 160 g sigtimjöl (blandað hveiti og heil- hveiti) 160gpúðursykur 2 tsk. kakó 1 tsk. sódaduft 120 g haframjöl 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 1/4 I mjólk Öllu hrært saman og bakað við 185° C I um 45 min. Súrbrauð 300 g rúgur 200 g hveiti (hveitiklíð) skorið korn aðvild saltvatn Öllu hnoðað saman og brauðið látið standa i stofuhita i þrjá daga. Brauðió hnoðað upp daglega og siðan bakað við vægan hita I um klukkustund. Gráfíkjubrauð 2 bollar sigtimjöl (hveiti og heilhveitil 2 bollar púðursykur 1 bolli fínsaxaðar gráfikjur eða gráfikju- massi. 1 msk. brætt smjörliki 1 tsk. sódaduft I bolli heitt vatn Öllu hrært saman og bakað við 185° C' i 45 min. Ungverskt saltað Jónasar- hveitisveitabrauð 1200 g hveiti 1 msk. salt 50 g pressuger 3/4 I vatn, 20-35° C heitt 2 ólifur (grænar) 1 hvítlauksbátur Gerið leyst upp í hluta af vatninu, saltinu blandað i afgangsvatnið. Gersulliðsett út í hveitið. Hnoðið vandlega uns þaðer klessukennt og límist við skálina. Látið lyfta sér I 1 klst. á ylvolgum stað. Breiðið blautt viskustykki yfir. Ofninn hitaður á meðan i 225° C. Þegar deigið er fulllyft skal það kýlt niður aftur og laukur og ólífur smábrytjað. Hnoðað síðan vel saman við. Látið á velsmurða plötu (brauð hleifur) eða í tvö grunn kringlótt form. Bakað neðarlega í ofni. Hitinn lækkaður 20 bollar rúgmjöl 4 bollar hveiti 1 bolli púðursykur (500 g) 2 1 vatn (volgt vatn) 7 tsk. perluger Bakað i sólarhring við vægan hita, 75- 100° C. SIEMENS Veljið Siemens — — vegna gæðanna Siemens-eldavélin MEISTERKOCH auðveldar matreiðs/una. • Sjálfvirk steikingarstilling • Hitastilltar hellur • Útdreginn bakarofn • Tímastilling • Stílhreint útlit. SMITH & NORLAND HF., NÓATÚNI 4, SÍMI 28300 33. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.