Vikan


Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 38

Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 38
 Fimm mínútur með Willy Breinholst f/Onöj u .■*«»•»*r lJ 1 m m m m Voðalegi vinstrisinninn Boris var mjög virkur i vinstri- hreyfingunni. Þegar mótmæla átti við bandariska sendiráðið mætti Boris með banana, skemmda tómata og teygjubyssu í rassvasanum. Ef mótmæla átti við rússneska sendiráðið þá var Boris þar líka ekki verr vopnaður. í mótmælagöngum mátti ganga að því sem vísu aö Boris var þar einhvers staðar í fremstu röð. i uppþotum i háskólanum æpti Boris mest og hæst, þegar safna átti undir- skriftum var Boris fyrstur til að skrifa undir og hljóp síðan með plöggin út og suður og ef mála átti slagorð á opinberar bygging- ar þá var Boris ekki seinn á staðinn með rauða málningardós og sinn eigin pensil. Boris lét sig aldrei vanta og gott eitt um það að segja. En svo gerðist það að hann varð skotinn i einni stelp- unni á stúdentagarðinum þar sem hann hélt til. Eins og gerist og gengur eignuðust þau lítinn snáða og þegar hann fór að hrína of hátt fóru þau að leita sér að stærri íbúð. Boris þeyttist á milli opinberra húsamiðlara en með litlum árangri. Eitthvað varð að gera. Ef hann átti að gera sér einhverja von um að fá húsnæði yröi hann að ganga hreint til verks. beita öðrurn aðferðum en hingað til höt’ðu tíðkast, gera eitthvað nógu róttækt þannig að eftir yrði tekið, komast á forsíður blaðanna nokkra daga í röð — þá væri von til að augu yfirvalda opnuðust og þau gerðu sér grein fyrir hinni hrikalegu húsnæðis- eklu í borginni. Hann fann ráðið: 30 daga hungurverkfail efst upp á flaggstönginni á Ráðhústorginu! Næstu nótt læddist Boris í skjóli myrkurs að flaggstönginni á torginu. Hann prílaði alla leið upp og kom sér eins vel fyrir á endanum og ntögulegt var. Strax og fólk fór að streyma til vinnu morguninn eftir varð umferðarteppa allt í kringum Ráðhústorgið. Það fór ekki á milli mála — efst upp á flagg- stönginni sat síðhærður maður og hélt á borða sent á stóð: Húsnœdi er mannréttindi! — Nidur meö stjórnina! Ljósmyndarar. blaðamenn og lögregla höfðu nóg að gera þennan daginn. — Eigum við ekki að fella stöngina? spurði yfirlögreglu- þjónninn. — Engan æsing, svaraði lögreglustjórinn. — Eigum við ekki að kalla á slökkviliðið og fá stóra stigann hjá þeim? hélt yfirlögreglu- þjónninn áfram. — Engan æsing. — Hvað eigum við þá að gera? Það t'lokkast undir skemmdarverk að fara svona með nýmálaða stöngina! — Látum hann bara sitja þarna eins lengi og hann vill. Ætli hann verði ekki aumur í rassinum nógu snemma og þá kemur hann niður af sjálfs- dáðum. Hanri var látinn sitja áfram óg næsta morgun var hann þar enn og eina breytingin sú að hann var kominn með nýjan borða sem blakti rólega í morgun- golunni: llnilurinn 21.mars 20.;i »ril \;iuli<> 2l. .]iril 2l.ni;ii l iihumrnir 22.m;ii 2l. juni hr hhinn 22. júni 2.3. juh I.jonið 24. júli 24. ( Mfj j;in 24.;i|*lisl 2.Vstpt Ef þú ert ekki þegar bú- inn að fara i ærlega ferð i sumar. þá skaltu tlrifa i því uni helgina. Ef þú ferð með opnum huga og staðráðinn I að skemmta þér. þá máttu búast við góðri helgi. Vandamál, sem hefur verið að bögglast fyrir þér leysist óvænt. Láttu ekki meðfædda bölsýni villa þér sýn. Nú er kjörið tækifæri til að hressa upp á gömul kynni. Þetta verður óvenju rómantisk vika. Ef þú verður ekki að atast I allt of mörgu, máttu bú ast við að þessi vika líði þér seint úr minni. Gleymdu samt ekki lof- orði sem þú gafst snemrna í sumar. Verkefnin hlaðast upp. en gefðu þinum nánustu santt tíma. Þú ert hress nútia og alveg aflögufær um gott skap. Það er ekki vist aðaðrir í kring- um þig séu eins hressir. Nú þarftu sannarlega á öllum þinum hugmynd- um að halda. Hikaðu ekki við að konta þeint á frantfæri, það má bú ast við því að eyr.u sem oft eru dauf, hlusti nú. Glevmdu samt ekki ást- inni. Ef þú færð skilaboð í þessari viku. skaltu taka þeim með varúð. Hins vegar er þér óhætt að treysta vinum þínuni og reyndar er líklegt að einhver vinur geti orðið þér að liði. Efnhver spurning hefur veriðað brjótast i koll inum á þér. Nú cr rétti tíminn til að leita svara. Það getur verið að þú þurfir að skreppa eitt- hvað en reyndJ að vera fljótur, ýmislegf biður þiri heima fyrir. Samband þitt við þína nánustu hefur verið gott að undanförnu. Það er mikilvægt að halda þvi góðu. þvi nú reynir a uð þú látir ekki und?M sýni sem á H<M*ni;iðiirinn 24.nói. 2l.úc\ Ef þér verður boðið eitt- hvað nýstárlegt. skaltu ekki hika við að þiggja það. Hins vegar skaltu taka öllu með varúð og t ’.ina ekki að neinu, sem ■fur alvarlegar fjár- a isskuldbindingar I för ,eð sér. Slcmijeilin 22.dcs. 20. jan. Þú verður var við að einhverjum þykir veru- lega vænt um þig i þess- ari viku. Litilsvirtu ekki þær tilfinningar, þótt þú getir ekki endurgoldið þær. Og slepptu ekki tækifæri til að gleðja aðra. Valnshcrinn 2l.jan. I‘).fchr. Lukkan sem var yfir þér i seinustu viku er alls ekki horfin. En mundu að þú verður að leggja eitthvað af mörkurn. Þú getur verið að sigla inn í skemmtilegt tímabil, ef þú ert jákvæður. Fiskarnir 20.fchr. 2().mars Sólin skin á þig. i óeiginlegri merkingu alla vega. Samt sem áður eru blikur á lofti. láttu ekki óánægjuna ná tökum á þér, er nokkur ástæða til? Þú tekur mikilvæga ákvörðun! 38 Vlkan 33. tÞ'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.