Vikan


Vikan - 28.08.1980, Síða 2

Vikan - 28.08.1980, Síða 2
35. tbl. 42. árg. 28. ágúst 1980 Verð kr. 1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Búskapur, tónlist og kvenréttindi — Vikan ræðir við Maríu Luise Eðvarðsdóttur, sem fiutti hingað frá Þýskalandi. 11 Lax úr Hvltá i Borgarfirði — grein og niyndir frá laxveiðibúskapnum við Hvitárbrúna. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um veitingastaði i Róm. 30 Pálmi. Vikan ræðir við söngvarann og tónlistarmanninn Pálma Gunnarsson, og i opnu blaðsins birtist stór veggmynd af honum. 46 Guðfinna Eydal sálfræðingur skrifar um fjölskyldumál: Þegar kona gefst upp. 50 Ævar R. Kvaran: Hann sá fyrir- fram hver myndi setjast og hvar. SÖGUR: 16 Smásaga: Borgarstúlkan. 19 WillyBreinholst:Þrjúáfleka. 36 Holocaust, framhaldssaga eftir Gcrald Green, 6. hluti. ÝMISLEGT: 2 Smásagnasamkeppni Vikunnar. Við minnum á keppnina, en skila- fresturer 10. sept. nk. 9 Vikan og Heimilisiðnaðarfélag tslands: Tuskuteppi. 22 Vikan og Heimilisiðnaðarfélag Islands: Prjónaðir lampaskermar. 24 Út um stéttar urðu þar — stéttar við hús geta tekið á sig margvis- legar myndir. 26 Vikan kynnir: Franskur tiskufatnaöur. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Eftirlæti gras- ætunnar: Ljúffengur linsubauna- réttur. 52-59 Myndasögur og hcilabrot. 60 í næstu Viku. 62 Pósturinn. Forsiðumyndin er af Páima Gunnars- syni, söngvara og tónlistarmanni. Ljósm. Jim Smart. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingar: Birna Kristjánsdóttir. Ritstjórn í Siðumúla 23. Auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, slmi 27022. Pósthólf 533. Verð I lausa sölu 1500 kr. Áskriftarverð kr. 5000. pr. mánuð, kr. 15.000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða kr. 30.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavlk og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neyt- endasamtökin. Smása! Mí Langt er síðan efnt hefur verið til jafn glæsilegrar smásagnasamkeppni og Vikan hleypir nú af stokkunum, Há peningaverðlaun eru veitt fyrir þrjár b sögurnar, en jafnframt áskilurVikar birtingarrétt á þeim smásögum, sem hæfar þ] Hæfileg lengd á smásögunni er 7 —10 síður ( og hámarkslengd 15 síður. Efni sögunnar er bundið við neitt sérstakt, né heldurfi Glae 1. verðlaun: 2. v 3( Smásagri 2 Vikan 34* tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.