Vikan - 28.08.1980, Qupperneq 13
Hannes hefur þegar
dregið einn lax úr
Norðurkotslögninni
og fikrar sig niflur eft-
ir henni i leit að fleiri
löxum.
veiðst hefur á einu sumri varð árið
1932, en þá komu 1800 laxar á land.
★ ★
Félagi Hannesar í laxveiðinni,
Kristján Guðjónsson á Ferjubakka II,
hefur stundað netaveiðina jafnlengi og
hann og hafa þeir félagamir liklega
lengst allra stundað laxveiði í net.
Kristján byrjaði veiðiskapinn 13 ára,
en faðir hans hafði lagst í gigt unt
miðjan slátt, svo að Kristján varð að
taka aðsér veiðina.
Bátarnir sem notaðir eru við neta-
veiðina í Hvitá voru i fyrstu smiðaðir af
Andrési Fjeldsted. Kristján á
Ferjubakka tók við bátasmíðinni af
Andrési og hefur upp frá því smiðað alla
báta eða pramma eins og Hannes nefnir
þá.
Veiðiprammarnir eru smíðaðir úr
★ ★
Hannes Ólafsson hefur haft forystu
um ýmsar nýjungar við laxveiði í net
hérlendis. Hann tók fyrstur manna til
við að nota vél á prammann. Árið 1932
fékk hann utanborðsvél frá Ellingsen,
einn fyrsta gripinn sinnar tegundar. en
ógurlega frumstæðan.
Laxanetalagnir eru i stuttu máli
þannig gerðar, að út frá árbakkanum
liggur garður sem veldur , auknum
straumþunga i ánni i næsta námunda.
Við ytri enda þessa garðs er svo laxanet
lagt niður undan straumnum i ánni.
Netið er svokallað króknet.
Fyrstu garðarnir voru grjótgarðar. sem
lagðir voru ofan um ísinn á ánni að
vetrarlagi. Á garðana voru svo lagðir
kláfar með faðms millibili. Kláfarnir
voru byggðir úr trégrindum og voru
fylltir með grjóti. Á milli kláfanna voru
Ólafur Daviflsson,
alnafni Hvitárvalla-
bóndans afa sins,
laggur upp afl vitja
um laxalagnir.
birki. „óskaplega finu efni" segir
Hannes. Þetta eru 12 tommu borð og
mergsöguð. Gljúpasti hluti viðarins. sá
hluti sem er miðja þess borðs sem sagað
er úr trjábolnum, er sagaður burt. Það er
kallaðað mergsaga.
Veiðiprammi Hannesar Ólafssonar er
orðinn 44 ára gamall. en það finnst
hvergi fúi i honum. Eina viðgerðin sem
þurft hefur að gera var að skipta um 3
borð sitt hvorum megin við kjölinn.
Ekki hafði þó orðið vart við fúa. Hannes
hafði ekki lagt botnfjalir milli bandanna
i botni prammans. svo að eftir áratuga
notkun var hann hreint og bcint búinn
aðganga gegnum botninn!
Kristján hefur smíðað alls 19 veiði-
pramma, og flestallir veiðimenn við
Hvitá eiga slíka báta. Efnið i sinn
pramma segist Hannes hafa fengið hjá
Magnúsi Guðmundssyni hjá Skipa-
smiðastöð Reykjavikur.
hafðar trégrindur.
Laxalagnirnar hafa fremur lítið breyst
frá upphafi. „Að megingerð eru þetta
sömu, gömlu kláfalagnirnar,” segir
Hannes. Hann hefur samt sem áður
endurbætt þessar lagnir á ýmsan hátt.
Væri eitthvert vatn i ánni að ráði, var
það hreint óframkvæmanlegt að halda
kláfnum á meðan verið var að fylla hann
af grjóti. Hannes fann það upp að reka
niður járnrör til að skorða kláfana. ef
straumþungi var mikill í ánni.
Síðar tók Hannes til við að nota rör i
allan garðinn og hætti að nota kláfana.
I stað trégrindanna notaði hann dræsur
úr trollgarni, sern hann lét bika til að
þær entust lengur. Nú eru hins vegar
notaðar nælondræsur.
★ ★
Laxanetin máttu liggja i ánni frá
mánudagsmorgni til laugardagskvölds.
35. tbl. Vikatt 13