Vikan


Vikan - 28.08.1980, Qupperneq 14

Vikan - 28.08.1980, Qupperneq 14
Laxveiðihættir fram til ársins 1932.Talað varumaðáin væri hvíld í einn og hálfan sólarhring. Löggjöfinni var breytt árið 1932. Hannes segir að megintilgangurinn hafi verið að fá meiri lax upp í bergvatns- árnar, til handa stangveiðimönnum. Núna ntega laxanetin liggja frá þvi klukkan 10 á þriðjudagsmorgni til tíu að kvöldi föstudagsins. Hannes Ólafsson notaði fyrst í stað þorskanetagarn i sjálf netin. Síðan sá hann hjá versluninni Geysi „afskaplega fallegt garn”, sem notað var við tjald- saum og seglasaum. Þetta reyndist vera írskt hör^garn, og bað Hannes Kristin Magnús^on að útvega sér nokkrar rúllur. Þetta garn notaði Hannes siðan fram eftir fimmta áratugnum. Fyrstur allra laxveiðimanna tók Hannes til við að nota nælongarn í lagnirnar. Hann pantaði það hjá Jóni heitnum Guðbjörnssyni forstjóra hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð. Tveim árurn siðar kom forstjóri erlenda fyrirtækisins. sem framleiddi nælongarnið. sérstaklega til að skoða útbúnaðinn hjá Hannesi. Ekki leið á löngu þar til allir netlaxveiði nrenn voru komnir með nælonnet. ★ ★ Hannes Ólafsson hefur verið kvæntur Ásu Björnsson frá Svarfhóli frá því árið 1949. Þau eiga saman synina Gústaf og Ingólf. Hannes verkar laxinn áður en hann er sendur til kaupenda. Á efri myndinni sést Kristján á Ferju- bakka taka við laxfiskunum til að skola þá og setja á flutningakassa. Það fólk skiptir áreiðanlega þúsundum, sem átt hefur stutta eða lengri viðdvöl í veiðikofanum við Hvítárbrúna og keypt lax hjá Ásu og Hannesi. 1 veiðihúsinu við Hvítárbrú hefur setið fólk af öllum stéttum. bæði landsmenn og erlendir menn. Þarna hafa dvalist ýmsir ráðherrar íslenskir. Forsvarsmenn ýmissa stofnana og fyrirtækja koma gjarnan við til að ná i lax handa erlendum gestum sínum. Eitt sinn kom þar við þekktur j kaupmaður úr Reykjavik, og voru nokkrir Japanir i för með honum. Þeir völdu sér lax til að kaupa og hugðust síðan kveðja. en Ása bauð inn i kaffi. Þeir sátu þarna í góðu yfirlæti lengi dags og þegar kom að kveðjustundinni sagði einn Japaninn, sem bæði veitti tíðum gestakomum athygli og var ánægður með móttökurnar: „Þetta hús er byggt yfir þjóðveginn." Sönn orð það. * * + 14 Vikan 35. tbl,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.