Vikan


Vikan - 28.08.1980, Page 27

Vikan - 28.08.1980, Page 27
. . að andann gruni ennþá meira en augað sér." Sumarið er senn að baki og hauslið gengið i garð enn einu sinni. Léttur fatnaður sumarsins hverfur inn i skápana og hlýrri klæðnaður nær aftur yfirhöndinni. Axlirnar eru áfrani breiðar og herðapúðarnir halda enn velli. Nú virðast aftur runnir upp þeir tíniar að konan skuli vera sem mest frábrugðin karlmanninum. ef marka má siðustu fyrirskipanir tiskukónganna. Til þess að enginn fari nú i grafgötur um hvort kynið er á ferð hverju sinni er vinsælt að efnið í fötum kvenna sé i allra þynnsta lagi. en þó svo að....andann gruni ennþá meira en augað sér." Efnin eru næfurþunn. skrcytt blúndum og útsaumi. skærir sumarlitir á undanhaldi og við taka finlegir litir i finni klæðnaði og dekkri tónar i grófari fatnaði. Buxurnar ennþá viðar að ofan og mjókka niður að ökkla og víð axla lina. Fjaðrir og blóni setja punktinn yfir i-ið og ekki þykir siðra að hafa á höfði finlegan hatt eða kollu mcð slöri. Skórnir eru smágcrðir og þröngir og virðast margir hannaðir með það i huga að ógerlegt sc að ganga á þeim nteð eðlilegum hætti. Konum er þvi á slund um gcrsantlega ógerlegt að komast ntilli staða af eigin ramntleik i slikunt búningi. enda líklega ekki til þcss ætlast. Þvi cr sjálfsagt að halla sér af auknum þunga að hinu ..sterkara" kyni. En myndir segja meira cn ntörg orð eða hvað? baj 3S- tbl. Vikati 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.