Vikan


Vikan - 28.08.1980, Page 57

Vikan - 28.08.1980, Page 57
Sir Gawain hefur fyrirskipað að herliflið undirbúi sig fyrir herför til Manar. Aldrei áður hefur hann haft slíkar áhyggjur ... áhyggjur af skjaldsveini sínum, Erni. — Njósnaleiðangurinn átti afl snúa heim fyrir fjórum vikum en af honum hefur enn hvorki sást tangur ná tetur. Þegar örn sagfli frá endurfundunum seinna: Gawain var svo sannarlega glaflur afl sjá mig . . . en vifl næstu endurfundi verfl ág í fullum herklæfluml Hin langa vaka endar um leifl og fleki Arnar mætir hervæddu víkinga- skipi. Gawain kallar menn sína saman og ræflir frelsun Manar úr klóm víkinganna. En þessir menn hafa allir hlotifl hernaöar- þjálfun á hestbaki. Hvernig fer ef þeir mæta víkingunum á sjó? Gawain missir afl lokum þolinmæðina og skipar að lagt skuli úr höfn. Það er nótt og skip konungs nálgast strendur eyjarinnar. Seglin eru felld og sest undir árar. örn er helsti ráflgjafi foringjans og hann vonar afl hann finni aftur höfnina sem hann uppgötvaði í fyrri leiflangri sínum. í næstu Viku: Nýr foringi? En fyrsta fórnarlamb innrásarinnar er hinn hrausti foringi. Þó Gawain sé hetja í landi þolir hann illa mikinn sjógang. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. fTJiM. St i li i

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.