Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 2

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 2
Margt smátt * Nokkur frcvg cmdlátsord Jœja, þá er ég löglega dauður. Abram S. Hewitt, stjórnmálamaður, d. 1903, um leið og hann tók súrefnis- grímuna frá andlitinu. Það að deyja er öðruvísi en ég hélt. Christian Jacob Kraus, þýskur prófessor, d.1832. Ég er að deyja úr einum af þessum hundrað góðu sjúk- dómseinkennum. . . Alexander Pope, breskur háðfugl, d. 1744. Ég er á förum. Það er kannski öllum fyrir bestu. John Tyler, forseti Bandaríkjanna, d. 1862. Ég sé svolítið sem þið sjáið ekki. Af börnum og barnabörnum ,, Amma, viltu lesa fyrir mig ? ’ ’ „Ég get það ekki núna, ég sé svo illa svona gleraugnalaus.” „Amma, viltu lesa illa fyrir mig?” Fjölskyldan var á leið úr sumar- bústaðnum þegar uppgötvaðist að eftirlætisdúkkan, hún Sigga, var týnd einhvers staðar úti í kjarri. Willy Breinholst LEIGJANDINN I KÚLUNNI Ég spjalla við mömmu Mamma er farin að spjal/a við mig. Hún kallar mig krúttið sitt og engiiinn sinn! Stundum segir hún að ég sj prakkari og stundum seg- ist hún verða reið ef ég haga mér ekki almennilega. Þegar hún segir það kallar hún mig ekki krútt. Pabbi og mamma eiga sætt og hlýtt dýr sem þau kalla kisa. Þegar mamma leggur sig i bóiið hoppar kisi stundum upp i og leggst ofan á magann á mömmu og þá get ég alveg fundið hvað hann er mjúkur og hlýr. Stundum sparka ég samt svolitið i hann upp á grin og þá sprettur hann upp og slæmir lopp- unni á magann á mömmu þar sem ég sparka. Þá lyftir mamma höfð- inu og segir: „Svona, svona, strák- ar! Viljiði gera svo vel að vera til friðs!" Og þegar mamma fer i bað liggur hún stundum alveg grafkyrr og vonar að ég sparki nú. Þá geri ég það fyrir hana að sparka. Þá hnykl- ar hún brýrnar og segir. „Svona, svona, prakkarinn þinn — ekkigusa út úr!" Fjölskyldan lagði af stað út að leita og allir hrópuðu sem einn: „Sigga-a-a!” Fjögurra ára dóttirin kallar innan úr barnaherbergi: Mamma, ég er búin að breyta Mjallhvít. Það var kallað á sjúkrabíl og farið með hanaáspítala...” Pabbinn: Oli minn, farðu með handklæðiö inn á klósett! Nei!...ekkioní...æ! William Allingham, skáld, d. 1889. Þetta er ekkert. Hinrik 4. Frakkakonungur, er honum var sýnt banatilræði, 1610. Sagt um svínið: „Hundurinn lítur upp til þín, kötturinn lítur niöur á þig, en svin- ið horfir beint í augun á manni. Ég kann velvið svín!” Winston Churchill’ Vissirþú. . . Þó margir haldi annað er Venus alls ekki eins fullkomin og af er látið. Andlitið til dæmis. Það er allt á skakk og skjön. En verra er það með fótinn. Annar fóturinn er nefnilega tveimur sentímetrum styttri en hinn, svo hin fagra Venus hefði ef til vill þurft að fá sér innlegg í skóinn. Til minnis Maður á að læra að þekkja sjálf- an sig — og vera svo viðbúinn því að verða fyrir vonbrigðum. 2 Vikan 25- tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.