Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 23

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 23
Handvirk stjórn rat- sjárinnar. Nef Harriersins er úr málmi sem truflar ekki ratsjárgeisla. Ratsjárgeisli sendur Uull Rafeinda- búnaður fyrir ratsjána. Ratsjárioftnetið leikur upp/niður og til hliðanna á öxli, sjálfvirkt eða stjórn- að af flugmanni. Endurkastaðurgeisfi. Ratsjá — sérstakur búnaður býr til bylgjur sem ratsjárloftnetið sendir. Þegar bylgjurnar lenda á einhverju endurkastast þær til loftnetsins og hluturinn kemur fram i ratsjárglugganum. Geisl- arnir eru sendir mörgum sinnum á hverri sekúndu. Ratsjáin í Sea Harrier kallast ,,Blái refurinn" og er hönnuð með ratsjána í Westland Lynx kafbátaleitarþyrlunum sem fyrirmynd. Rafeindabúnaður ratsjárinnar er i beinu sambandi við flugvélar- tölvuna þannig að flugmaðurinn geti notað ratsjána á alla mögu- lega vegu eftir þvi sem mismunandi aðstæður krefjast. Hægt er að nota hana til dæmis til að leita úr lofti og skjóta á óvinaflugvél eða til að kanna sjóinn á stóru svæði framan við flugvélina. Þegar flogið er lágt yfir land gefur ratsjáin lika greinilegar upplýsingar um öruggustu leiðina. eöa jafnvel látiö hana fara afturábak. Hlutfalliö milli þyngd- ar flugvélarinnar og afls hreyflanna er mjög hátt sem þýöir aö þotan er ótrúlega viöbragössnögg og fljót aö ná fullum hraöa. Turbofan heitir þessi endurbætta gerö flugvéla- hreyfla. Það sem einkum vannst með þeim var mun betri nýting á eldsneyti og auk þess eru þeir ekki eins hávaðasamir og eldri gerðir. Olíkt öörum orrustuflug- vélum eru hreyflarnir á Harrier mjög framarlega á skrokknum, loftinntakiö, sem svo mikið ber á, er til dæmis rétt aftan viö flug- stjórnarklefann. Ut fer loftið síöan um tvö op á hvorri hlið vélarinnar og í þeim opum búa töfrar þotunnar. Flugmaðurinn getur með því aö hreyfa lítið handfang í klefa sínum breytt stefnu loft- blástursins. I flugtaki og lendingu er loftstraumnum beint lóörétt niöur, þegar þotan á aö fara á- fram eins og venjuleg flugvél fer loftið lárétt aftur og loks getur hún bakkaö með því aö beina loft- straumnum niöur og lítið eitt fram á viö. Eins og allar nútímaflugvélar er Sea Harrier búinn flóknum tölvubúnaði til að auövelda flug- manninum störfin. Á löngum flug- leiðum getur hann meira aö segja fengið sér hænublund því tölvan sér um að flugvélin haldi -éttum hraða, flughæö og stefnu. í lendingu, sem alltaf er lóörétt, þarf vélin aöeins 24 fermetra og því má ekki miklu muna. Meö sér- stöku tölvustýrðu miðunarkerfi fæst svo mikil nákvæmni í lend- ingunni aö litlu sem engu skeikar. Sea Harrier er ekkert lamb að leika sér við í nútíma hernaði. Það hafa Argentínumenn nú fengið að reyna. Flugmenn þotanna hafa út í ystu æsar notfært sér sérstaka tækni sem Harrier þotur geta einar boðið upp á. VIFF kalla Bretar þessa tækni sem byggist á þeim eiginleika Harrier að geta mjög skyndilega breytt um stefnu og jafnvel beðið kyrr í loftinu meðan óvinaþotumar æða áfram og framhjá þeim. Þá er ekkert auöveldara en senda þeim kveðju í afturendann. Flugmaður Sea Harrier getur breytt flughraða og stefnu mjög snögglega með því að breyta stefnu loftblástursins frá hreyfl- unum. Þessi eiginleiki gerir Harrierinn að ógnvekjandi orrustu- flugvél í návígi við venjulegar orrustuþotur. Harrierinn hefur mjög fulikomið björgunarkerfi til að bjarga flugmanninum ef eitthvað fer úrskeiðis. Tíminn frá því að Martin-Baker 10 öryggissætið skýst upp og þar til fallhlífin opnast er aðeins 11/2 sekúnda. Sprengiþráður er byggður ínn í ramma glerkúlunnar á flugstjórnarklefanum sem losar hana sjálfvirkt rétt áður en flugmaðurinn og sætið skjótast upp. 25. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.