Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 30

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 30
Aðferðin við rómversk og austurrísk gluggatjöld er sú sama í megindrátt- um nema að þau rómversku eru ekki rykkt að ofan. Þess vegna þarf aðeins eina breidd af efni í þau -t- saumfar. breidd gluggans eða ákveðið stærð gluggatjaldsins. Tvöfaldið síðan breidd- ina eða margfaldið með 2,5 ef felling- arnar eiga að vera mjög miklar. Bætið við 3 cm sitt hvorum megin i fald og ef þarf að sauma efnið saman gerið þá ráð fyrir 2,5 cm til viðbótar. Síddin er hæð gluggans og 20 cm til viðbótar. Kaupið nægilegt af boróum (sídd tjaldsins margfaldað með fjölda fellinganna að viðbættri einni sídd). Saumið borðana aftan á efnið (sjá teikningu) með vissu millibili (breidd fellinganna). Saumið því næst litla gar dínuhringi á borðana með reglulegu millibili (um 15 cm). Saumið síðan svokallaða Z-borða efst. Rykkið þar til gluggatjaldið er jafnbreitt og glugginn. Bindiö því næst snúrur í neðsta hring- inn í hverjum borða og dragið snúrurnar upp í gegnum hringina. Gluggatjaldið er hengt upp með venjulegri Z-upp- setningu nema festa þarf skrúflykkjur upp í gluggakarminn fyrir aftan stöng- ina til móts við hvern borða. Síðan eru snúrur dregnar í gegnum þessar skrúf lykkjur. EÐA - þegar búið er að rykkja í æski lega breidd er efnið heft með góðri heftibyssu við trélista og hann síðan skrúfaður upp í gluggann. Þá er ekki nauðsynlegt að nota Z-borða og nægir að rykkja efnið í saumavél. Þessi leið er ódýrari og einfaldari, en það er ekki hægt að taka gluggatjaldið niður og þvo það. Skrúflykkjurnar eru þá skrúfaðar í trélistann. Þegar togað er í böndin lyft- ist tjaldió og fellingarnar koma fram. Að neðan má ýmist falda á venjuleg- an hátt, sauma lista eða skáband eða rykktan borða úr efninu og sauma hann þá við strax í byrjun verksins. Einnig má klippa tungur i efnið og falda með skábandi. Athugið að gera ráö fyrir tré- eða járn- stöng neðst á rómversku tjöldunum. 30 Vikan 25. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.