Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 19

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 19
Ljósmyndakeppnin í næstu Viku Liesegang Junior Þetta er eitt þekktasta merki slides-sýningarvéla sem til er. En eins og allir áhugamenn um ljós- myndir vita eru engar myndir skýrari og skarpari en slides- myndir og besta leiöin til að njóta þeirra er að geta varpað þeim á tjald eða jafnvel bara vegg. Liesegang er handhæg sýning- arvél og létt í meðförum. Hún er með 85 mm linsu og fjarstýringu. Hún er með hitafilter og lágþrýsti- kælingu til aö vernda myndirnar og sleðinn rennur á einu spori. Þessi kjörgripur kostar 3.032 krónur. SKILAFRESTUR REIMNUR ÚT UIVI MÁNAÐAMÓTIN Beseler Print- maker 35 Lipur og fyrirferðarlítill stækk- ari fyrir 35 millimetra filmur. Hægt er að fókusa með hvorri hendi sem er og auðvelt er að hækka hann eöa lækka. Fljótlegt er aö skipta um linsu en standard- linsan er 50 mm f3,5. Þetta er heppilegur stækkari fyrir þá sem vilja taka svarthvítar myndir og vinna þær sjálfir og einnig er auö- velt fyrir þá sem vilja koma lit- myndum sínum á pappír að fá sér viðbótar „kit” og jafnvel búnað til aö stækka af allt að 6 x 7 sm filmu. Verðkr. 2.995,- Brúðkaup á 10 síðum Minolta X700 í næstu VIKU verður blaðauki með glæsilegum litmyndum af íslenskum brúðkaupsklæöum. Þar verður að finna uppskriftir og brúð- kaupskökum, grein um siði í brúðkaupum og myndir af ýmsum smá- hlutum sem eru ómissandi við brúökaup. Grafík Textíl Keramík Myndlista- og handiðaskólanum var slitið fyrir ekki margt löngu. Þaðan brautskráðist gnótt góðra listamanna og við birtum sýnishorn af þeim og list þeirra í næstu Viku. 25. tbl. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.