Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 20

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 20
Umsjón: Jón Baldvin Halldórsson SEA HARRIER: þota búin þyrlukostum FLOGIÐ AFTURÁBAK. Sea Harrier getur sýnt hina ótrúlegustu loftfimleika, jafnvel bakkað ef þannig liggur á henni. Loftblæstrinum er þá beint niður og fram á við. Þetta þýðir líka að þotan getur hægt mjög snögglega á sér í loftinu. Stríöiö um Falklands- eyjar kynnti enn eina brjálaöa stríösvél fyrir fólki um heim allan, bresku Sea Harrier þoturnar sem flengdust um himininn og sölluðu niöur herþotur Argentínumanna. Sjálfar gátu þær ótrúlega oft snúiö aftur til flugvélamóöur- skips lítiö sem ekkert skaddaöar. Þaö er erfitt að Ijúka lofsorði á svona maskínur sem hannaðar eru til aö eyða mannslífum, þó er ekki annaö hægt en dást að frábærri hönnun þessarar þotu. Hún hlýtur aö teljast einhver mesti sigur flugvélahönnuða á seinni árum. Einhvern tíma hefði þótt ósennilegt aö tækist aö búa til þotu sem gæti tekið sig á loft án þess aö nota flugbraut og lent á sama hátt og þar á ofan snarstoppaö í loftinu rétt eins og hún kæmi aö rauðu ljósi og þyrfti aö bíða. Þessu til viðbótar getur Sea Harrier bakkað í loftinu! Lágþrýst loftrennsli. Háþrýst loftrennsli. FLOGIÐ ÁFRAM. Eins og á venjulegri þotu, loftblæstr- inum er beint aftur og loftstraumurinn sem leikur um vængina lyftir vélinni. Efra borð vængjanna er kúptara en neðra borðið sem veldur því að loftið sem fer yfir vængina þarf að fara hraðara en loftið sem fer undir vængina. Hraðara loftið togar vængina upp og léttir hreyflunum þannig störfin. LÓÐRÉTT FLUGTAK. Loftblæstrinum er beint lóðrétt niður á við. Meðan vélin er að komast á loft lyfta hreyflarnir allri þyngd flugvélarinnar, vængirnir hjálpa þá ekkert til. Sama er í lendingu. Sé notuð flugbraut þarf minna afl frá hreyflunum vegna þess að vængirnir hjálpa þá til. Stillistöng fyrir stefnu loftopanna í flugtaki. Stjórn útblásturs. Með því að færa stóra handfangið fram og aftur er afl hreyfilsins aukið og minnkað en með stöng- inni lengst til hægri er stefnu loft- útblástursins stjórnað. Meginhug- myndin er einföld: Stjórnstöngum er ýtt fram til að auka hraða (meira afl, útblástursopin snúa beint aftur), stjórnstöngum ýtt aftur til að hægja á ferðinni (minni kraftur, útblástur fer niður á við). Afl hreyfla. ZO ViKan Z5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.