Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 18

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 18
Ljósmyndakeppni Vikunnar 1982 Þaö hefur væntanlega ekki farið skilafrestur rennur út ura mán- eru skrifaðar er ekki hægt að fram hjá fólki að Vikan efnir nú til aöamótin. segja að þátttakan sé verulega ljósmyndakeppni. Það er aðeins Nokkrar ágætar myndir hafa mikil. Það eru því enn góðir mögu- eftir ein vika til að vera með, því þegar borist en þegar þessar linur leikar að vinna til verðlauna í Ljósmyndakeppni Vikunnar 1982. Stórglæsileg verðlaun >J® e*0' Minolta X-700 Verðlaunin eru ekki af lakari endanum: Minolta X-700, sem er ein fullkomnasta og besta mynda- vél sem fáanleg er á markaðnum um þessar mundir. Beseler Print- maker 35, vandaður en fyrirferð- arlítill ljósmyndastækkari. Liese- gang Junior slides-sýningarvél. Allt eru þetta úrvals verkfæri og er þeim nánar lýst á öðrum stað héráopnunni. Þar fyrir utan fá þátttakendur Kodak-filmu sem viðurkenningu á að þeir hafi tekið þátt í keppninni — án tillits til þess hvort þeir vinna til verðlauna eða ekki! Þetta er flaggskipið í flota Minolta-myndavélanna og tví- mælalaust ein almagnaðasta myndavélin á markaönum. Segja má að sá sem hana notar sé með allt í senn: alsjálfvirka myndavél, hálfsjálfvirka myndavél og alger- lega handvirka myndavél. Lítum nánar á það. 1 fyrsta lagi getur þú stillt Minolta X-700 á al- gerlega sjálfvirkt prógramm. Síðan þarft þú ekki annað en stilla fjarlægðina (fókusa), smella af og vinda filmuna fram — nema þú hafir líka eignast rafdrif (power winder) á vélina — þá þarftu bara að fókusa og smella. Annar möguleiki er að þú stillir á sjálfvirka, stiglausa hraðastill- ingu. Þá velur þú ljósopið en myndavélin ákveður mesta mögu- legan tökuhraða, algerlega sjálf- virkt og stiglaust — en það þýðir að rétti hraðinn gæti til dæmis ver- iö 1/173, ef því er að skipta! Þriðji möguleikinn er svo sá að þú stillir myndavélina á algera handvirkni. Þá ræður þú einu og öllu um hraða og ljósop svo engin sjálfvirkni spilli fyrir þeim list- rænu áhrifum sem þú vilt ná fram. En hvaða möguleika sem þú vel- ur sérðu alltaf um leiö og þú horfir gegnum linsuna hvaða hraða og ljósop þú hefur valið. Og ef þú not- ar sjálfvirknina minnir myndavél- in þig á, með ljósi eða jafnvel pípi, ef þú hefur gleymt einhverju! Ef þú hefur eignast Minolta skiptilinsu síðasta aldarfjórðung- inn eða svo getur þú notað hana á X-700 — þeir hjá Minolta eru ekki að skipta um linsufestingar bara til þess að þú þurfir að kaupa nýja linsu. Verð kr. 6.604,- DRAGIÐ EKKI LENGUR AÐ SENDA MYNDIR í KEPPNINA! Vertu með -fáðu filmu frá KODAK XS Vlkan 25. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.