Vikan


Vikan - 24.02.1983, Page 2

Vikan - 24.02.1983, Page 2
í þessari Viku L m imum 8. tbl. — 45. árg. 24. febrúar 1983. — Verð kr. 55. GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Héöan eru flestar minningarnar. Viðtal viö Inge- borg Einarsson. 18 Ár Orwells er þegar byrjað. Grein um bók Georges Orwell —1984. VIKAN LJOSMYNDABLAÐ: 27- -38 Glæsilegt ljósmyndablaö. Meöal efnis er grein um Kodakdiskinn, mismunandi tilraunir, frétta- ljósmyndir, sagt frá ljósmyndaranum Riis og margt fleira. YMISLEGT: 4 Peysa í írskum stíl. Uppskrift aö góöri peysu. 6 Vegasalt, sykursýki, lykkja og fleira. Ur ýmsum áttum. 12 Háriö skal upp... og haldast þar. Frá hárgreiðslu- sýningu Rolfs Johansen og kó á Hótel Sögu. 16 Popp úr ýmsum áttum. 24 Táknmálsvettlingar á karlpeninginn. 26 Af Olla og Steina, betur þekktum undir nöfnunum Gög og Gokke. Opnumynd og frásögn af þeim félögum. SÖGUR: 22 I blíðu og stríðu — smásagan. 40 Leiksoppur. Þriðji hluti framhaldssögunnar. 46 Algjört draumahús. Willy Breinholst á fullu. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hroiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJORN SÍÐUMULA 23, simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 55 kr. Áskriftarvorð 180 kr. á mánuði, 540 kr. 13 tölublöð ársfjórðungsloga oða 1.080 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarvorð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Askrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda ar fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Hún fann hann í fjöru Ljósm.: Ragnar Th. Ungur maður er á gangi niðri í fjöru. Dýrslegar brækurnar halda hlýju á honum. Ung stúlka leggur skyndilega snörur fyrir hann og fangar hann i neti ástriðna. Ungi maðurinn vefur hana örmum — blautgeðja og utan við sig. Ljóst hár hennar kitlar hann á hálsinum. Rétt i þann mund kitlar Ijósmyndarinn pinnann á Ijósmyndavélinni og eftir stendur myndin á forsíðu þessa blaðs. Skilgreining Vikunnar: ísland — land þar sem karlar og konur hafa sömu laun fyrir sömu vinnu. Það tekur konur bara helmingi lengri tíma að fá þau. Á meðfylgjandi myndum getur að líta nýju gerðina af Peugeot í reynsluakstri. Peugeot 205 kemur á markaðinn í febrúarmánuði. Þetta er fimm-dyra fólksbíll sem líkist Opel Corsa að framan. Málin eru nokkurn veginn þau sömu og á Volkswagen Polo og hægt er að velja um tvær vélargerðir. Menn geta valið á milli 1,1 lítra vélar sem er standard- búnaður eða 1,4 lítra vélar af sömu gerð og í Citroén Visa og Renault 14. Sjálflímandi músarholur Kattaeigendur! Er skortur á músarholum á heimili ykkar? Hvernig er andlegt ástand kattarins ykkar? Beinist veiðieðli hans eingöngu að fuglunum í garðinum? Beinið veiðieðlinu mildilega inn á heimilin og fáið ykkur sjálflímandi músar- holur. Þær eru þegar komnar á markað í Þýskalandi og nú vantar bara umboðsaðila hér á landi. Ef til vill tekur einhver það til vinsamlegrar athugunar. 2 Vikan 8. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.