Vikan


Vikan - 24.02.1983, Qupperneq 2

Vikan - 24.02.1983, Qupperneq 2
í þessari Viku L m imum 8. tbl. — 45. árg. 24. febrúar 1983. — Verð kr. 55. GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Héöan eru flestar minningarnar. Viðtal viö Inge- borg Einarsson. 18 Ár Orwells er þegar byrjað. Grein um bók Georges Orwell —1984. VIKAN LJOSMYNDABLAÐ: 27- -38 Glæsilegt ljósmyndablaö. Meöal efnis er grein um Kodakdiskinn, mismunandi tilraunir, frétta- ljósmyndir, sagt frá ljósmyndaranum Riis og margt fleira. YMISLEGT: 4 Peysa í írskum stíl. Uppskrift aö góöri peysu. 6 Vegasalt, sykursýki, lykkja og fleira. Ur ýmsum áttum. 12 Háriö skal upp... og haldast þar. Frá hárgreiðslu- sýningu Rolfs Johansen og kó á Hótel Sögu. 16 Popp úr ýmsum áttum. 24 Táknmálsvettlingar á karlpeninginn. 26 Af Olla og Steina, betur þekktum undir nöfnunum Gög og Gokke. Opnumynd og frásögn af þeim félögum. SÖGUR: 22 I blíðu og stríðu — smásagan. 40 Leiksoppur. Þriðji hluti framhaldssögunnar. 46 Algjört draumahús. Willy Breinholst á fullu. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hroiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJORN SÍÐUMULA 23, simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 55 kr. Áskriftarvorð 180 kr. á mánuði, 540 kr. 13 tölublöð ársfjórðungsloga oða 1.080 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarvorð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Askrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda ar fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Hún fann hann í fjöru Ljósm.: Ragnar Th. Ungur maður er á gangi niðri í fjöru. Dýrslegar brækurnar halda hlýju á honum. Ung stúlka leggur skyndilega snörur fyrir hann og fangar hann i neti ástriðna. Ungi maðurinn vefur hana örmum — blautgeðja og utan við sig. Ljóst hár hennar kitlar hann á hálsinum. Rétt i þann mund kitlar Ijósmyndarinn pinnann á Ijósmyndavélinni og eftir stendur myndin á forsíðu þessa blaðs. Skilgreining Vikunnar: ísland — land þar sem karlar og konur hafa sömu laun fyrir sömu vinnu. Það tekur konur bara helmingi lengri tíma að fá þau. Á meðfylgjandi myndum getur að líta nýju gerðina af Peugeot í reynsluakstri. Peugeot 205 kemur á markaðinn í febrúarmánuði. Þetta er fimm-dyra fólksbíll sem líkist Opel Corsa að framan. Málin eru nokkurn veginn þau sömu og á Volkswagen Polo og hægt er að velja um tvær vélargerðir. Menn geta valið á milli 1,1 lítra vélar sem er standard- búnaður eða 1,4 lítra vélar af sömu gerð og í Citroén Visa og Renault 14. Sjálflímandi músarholur Kattaeigendur! Er skortur á músarholum á heimili ykkar? Hvernig er andlegt ástand kattarins ykkar? Beinist veiðieðli hans eingöngu að fuglunum í garðinum? Beinið veiðieðlinu mildilega inn á heimilin og fáið ykkur sjálflímandi músar- holur. Þær eru þegar komnar á markað í Þýskalandi og nú vantar bara umboðsaðila hér á landi. Ef til vill tekur einhver það til vinsamlegrar athugunar. 2 Vikan 8. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.