Vikan


Vikan - 24.02.1983, Side 7

Vikan - 24.02.1983, Side 7
Eldspýtufallbyssa I þetta þarf ekkert nema þvotta- klemmu (best aö hafa hana úr tré), teygju og eldspýtur sem „skotfæri”. Setjiö teygjuna utan um klemmuna endilanga og festiö eldspýtuna síðan eins og sýnt er á myndinni. Þegar klemman er opn- uö skýst eldspýtan út í loftiö á góö- um hraöa. Sykursjúkir geta ekki treyst lykkjunni Seglskútur þurfa ekki endilega að vera svo flóknar. Hægt er að gróf- tálga spýtukubb og nota svo spýtu úr frostpinna í mastur, seglið þarf ekki aö vera úr merkilegra efni en bréfi og myndin sýnir hvernig allt er fest saman. Best er aö skera rauf í spýtukubbinn fyrir mastrinu, bera rækilega lím á og troða niöur. Einfaldir eggjaréttir Koparlykkjan hefur fengið á sig alvarlegt vantraust sem getnaðar- vörn. Skoskir læknar hafa komist aö raun um að margar konur sem treystu á lykkjuna hafa orðið ófrískar gegn vilja sínum, jafnvel þótt þær hafi notað lykkjuna á alveg réttan hátt. Margir aörir læknar hafa haft sínar grunsemdir um takmarkan- ir lykkjunnar og fjöldi dæma um aö konur sem notuðu lykkjuna hafi oröiö barnshafandi hafa aukið á þær. Rannsóknir skosku læknanna leiddu meöal annars í ljós aö syk- ursjúkar konur gátu alls ekki treyst koparlykkjunni. Staöfest er að 11 af 30 sykursjúkum konum, sem notuðu lykkjuna sem getnaö- arvörn, voru orðnar ófrískar inn- an fárra ára. Astæöan til þess aö lykkjan er nánast gagnslaus fyrir sykursjúka er að áliti skosku læknanna efna- fræðilegt undur: af einhverjum óþekktum orsökum gerist þaö hjá sykursjúkum konum aö koparjón- in einangrast í lykkjunni og þar meö missir lykkjan alveg gildi sitt. Enska læknablaðið, sem skýröi frá rannsóknum skosku læknanna, ráöleggur sykursjúkum konum eindregiö að leita annarra ráða en koparlykkjunnar ef þær vilja koma í veg fyrir ótúnabæra þung- un. Eggjapanna fyrir tvo: llítill laukur (smábrytjaður) 1 msk. smjör 2 tómatar salt og pipar et'tir smekk reykt síld, 2 bitar 2egg Brúniö laukinn á pönnu, setjið tóm- ata sneidda út í. Bragðbætið með salti og pipar. Setjið reyktu síldina út í, síðan hrærð eggin meö gætni og látið krauma viö lágan hita þar til eggin eru orðin mátulega steikt. Bökuð egg í eldföstu móti: (fyrirfjóra) 4egg 1 pakki frystar baunir snöggsoðin hrísgrjón, 1 bolli kartöflubitar smábrytjaður laukur marinn tómatur eða tómatsósa skinkuræmur (1—2 cm breiðar) Setjið allt nema eggin í ofnfast mót (best aö hafa 4 lítil mót) í vatnsbaði og bakiö í ofni þar til allt er komiö í gegn, steikið eggin á pönnu og látiö hylja réttinn. 8. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.