Vikan


Vikan - 24.02.1983, Qupperneq 24

Vikan - 24.02.1983, Qupperneq 24
Undan Hamrinum — Hvernig vita Hafnfirðingar hvenær tími er til kominn aö þvo sokkana sína? — Þeir kasta sokkunum í vegginn og ef þeir tolla þar eru þeir orðnir skítugir. Gussi og Bjössi voru búnir á billjardinum og fóru í góða pásu með uppbyggilegum samræðum: Gussi: Hvers vegna ætli rjóminn sé svona miklu dýrari en mjólkin? Bjössi: Það er alveg augljóst, maður. Það hlýtur að vera miklu meira verk fyrir kýrnar að hitta í litlu fernumar en þær stóm. Hafnfirðingur kom inn á Gafl-inn til aö fá kaffi keypt. — Ætli ég geti fengiö fimm bolla á þennan brúsa? spurði hann. — Alveg ábyggilega, sagði af- greiðslumaðurinn. — Fínt, sagöi Hafnfirðingurinn, ég ætla að fá tvo með sykri og mjólk, einn með mjólk, einn með sykri og einn svartan. Táknmálsvettlingar Karlmannsvettlingar. Hægri handar v. EFNI: Þrinnað loðband. LITIR: Hvitt og mórautt eða hvítt og mosagrænt (Gefjunarullin). Prjónarnr. 2 1/2. Fitjið upp 48 I. með hvita litnum. Prjónið stroff, 21. sl., 21. br., 4 umf., þá 1 umf. mór. og 1 umf. hv. til skiptis þar til mór. umf. eru 7 (viku- dagar). Prjónið næst 3 umf. hv., þá I sl. umf. hv. og aukið út á henni 2 I. á prj. 561. á umf. Þá hefst prjón á mórauðum bekk sem táknar ár með mánuðum, há- tíðum, helgidögum og sumardegin- um fyrsta. Prjónið 1 umf. mór. IMæsta umf.: fyrsti prj. 2 I. mór. — 2 I. hv. — 2 I. mór. — 2 I. hv. — 2 I. mór. — 2 I. hv. — 2 I. mór. 2., 3. og 4. prj. eins og fyrsti prj. Endurtakið umf. Þá er bú- ið að prj. mánuðina 12. Prjónið næst 1 umf. mór. — Prjónið nú 4 I. hv. og 4 I. mór. á vixl út umf. Endur- takið umf. Þá er búið að prjóna árið og kaflana sem tákna jól, nýár, bænadaga, páska, uppstigningar- dag, hvítasunnu og sumardaginn fyrsta. Prjónið 1 umf. mór. Prjónið næst 1 umf. hv., þá 1 I. hv. og 1 I. mór. á víxl út umf. Prjónið 2 mór. umf. Þessar siðustu 4 umf. tákna 1 öld. Endurtakið þetta tvisvar sinnum (3 aldir komnar). Prjónið 2 prj. hv. Á næsta prj. er prjónað í þumalopið. Takið 2 mór. I. óprj. upp á hægrihandarprj., prjón- ið 9 I. með öðruvisi litu bandi. Takið 3 I. sem eftir eru óprj. upp á prj. Prjónið síðan þennan sama prj. aft- ur með hvita bandinu og Ijúkið við umf. Prjónið nú áfram sama mynst- ur (aldirnar) (þar til þær eru orðnar II að tölu, jafnmargar aldir og liðn- ar eru frá íslandsbyggð, 874 til 1974). Takið úr í siðustu mór. umf. þannig: 1. prj.:Prj. 1 I., takið 2 næstu I. sam- an, Ijúkið við prj. 2. prj.:Prj. 11 I., prj. 2 I. saman, prj. 1 3. prj. eins og 1 prj., 4 prj. eins og annar prj. Prjónið nú 1 umf. hv. og 1 umf. mór. án úrtöku. Takið úr i næstu umf. sem er hv. Siðan eru prj. hv. og mór. umf. á víxl og tekið úr i þeirri hvítu þar til 8 hv. I. eru á prj. Prjónið 1 mór. umf. i viðbót og tak- ið síðan úr i hverri umf. Þegar 5 I. eru á prjónunum eru dökku rend- urnar 7. Ljúkið við að prjóna töluna með hv. Dragið bandið í gegnum totuna um 8 síðustu I. á umf. Þumallinn Takið upp 9 I. á þúmalopinu og 2 I. sitt hvorum megin i vikunum, 221. alls á umf. Prjónið siðan mynstrið 5 sinnum. Takið úr i siðustu mór. 24 ViKan s. tai.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.