Vikan


Vikan - 24.02.1983, Síða 42

Vikan - 24.02.1983, Síða 42
voru frekar daufar þar sem sá hárprúöi var ekki mættur og lítiö bitastætt í fréttunum, fór hún að sofa. Inn í draum hennar slæddist hinn sómakæri herra Barker og henni fannst hún segja viö hann: „Heyrðu, Doug, ef þú hefur eitthvaö út á vinnuna hjá mér aö setja eru mér allar leiöir færar annars staöar.” Og í því hringdi síminn á skrifstofunni. Hún var ergileg yfir trufluninni og ætlaöi ekki aö svara en þegar hún vaknaði í myrkrinu áttaöi hún sig. Hvorki herra Barker né skrif- stofan komu þessu máli viö. Hún sneri sér viö og kveikti á nátt- lampanum. Klukkan var kortér yfir tólf. Hún tók upp tólið og þrýsti því að eyranu. „ Ní u-s j ö-níu-þr ír. ” Þögn. Hún endurtók númerið og bætti viö. „Halló? Hverer þetta?” Hún endurtók spurninguna meö áherslu á fyrsta orðinu. Augnabliki síðar var lagt á. 6. KAFLI Maureen fannst hún hafa sloppið vel. „Hugsaðu þér bara ef hann heföi dembt yfir þig skömmum og klámi. Systir mín lenti í því. Hún var margar vikur aöná sér.” „Eg held ég hefði heldur kosið aö hann segði eitthvaö. Þögnin var svo óhugnanleg.” „Það er þaö sem æsir þá upp. Þeir halla sér bara aftur á bak og hlusta. Systir mín lenti í því líka. Þaö var þegar hún bjó í einu af þessum sóöahverfum og hún...” „Það geri ég þó ekki. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona hringingu.” „Nú er hann meö númeriö þitt,” sagöi Maureen glaðbeitt, „hann á ábyggilega eftir aö hringja oftar.” „Eg þakka.” „Blástu í flautu í eyraö á honum. Þá hættir hann.” „Vonandi hefur þú rétt fyrir þér. Eg svaf varla dúr þaö sem eftir var næturinnar. Ertu upptekin í kvöld, Maureen? Mér dattíhug...” „Eg er að fara í veggbolta- keppni. Eg spila með B-liðinu . . .ég held ég sé vitlaus. Samt gott upp á aukakílóin. Viltu prófa? Þetta er reglulega gaman. Því ekki aö koma með og horfa á?” „Það gæti verið. Eg ætti senni- lega að fara meira út á kvöldin. Hvar spiliðþið?” Skrifstofuhúsgögn Hjá okkur fáið þið aiiar gerðir af vönduðum og sterkum SKRiF- STOFUHUSGÖGNUM Sendum um landallt. Skrifborð, 3 stærðir. Vélritunarborð, fri- standandi og föst. Tölvuborð. Hiiiueiningar, ýmsar útfærslur. Léttir skermveggir, 4 stærðir. Skrifborðsstólar Msitfwofíjatt i/jar/l Staðgreiðs/uafsláttur ívclC/alcuCI VGwU eða góðir greiðsluskilmálar. Fundaborð, 3 stærðir, Fundastóiar með örm- um og án arma Raðstólar, hornborð, blómakassar, 3 stærðir. HÚSGÖGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 42 Vikan 8. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.