Vikan - 24.02.1983, Síða 45
eldhúsinu. Hún hafði leitað óstyrk-
um höndum í ísskápnum að rjóma
en aðeins fundiö mjólk. Hún fann
hins vegar kexdós í matarskápn-
um. Til allrar hamingju. Hún þreif
kaffidósina. „Eg held að ég sé
ekki vel fallin til að fá fólk til að
tjásig.”
„Viö erum býsna frekir stund-
um.”
„Eg átti ekki við það.” Hún kom
í dyrnar og brosti til hans. „Eg
meinti að ýtni væri nauðsynleg en
égáhana ekki til”
Hann svaraði ekki svo hún sneri
sér aö kaffigerðinni. Þegar hún
kom með bakkann inn í stofuna
sat hann í sófanum og horfði al-
varleguráhana.
„Þú veist það ekki. Kannski ert
þú fæddur blaðamaöur. ’ ’
Hún hló að þessu síðbúna svari
og rétti honum bolla og kexdósina.
Þetta veittist henni svo auðvelt að
hún var r sjöunda himni. Það
minnti hana á þegar hún í fyrsta
skipti synti í djúpu lauginni.
„Eg held mig langi ekki til að
gangast undir próf í blaða-
mennsku.” Hún settist í armstól.
„Hefurðu allt sem þú þarft?”
Hann saup á kaffinu. „Stórfínt.
Kannski liggja þínir hæfileikar á
heimilissviðinu.”
„Vel á minnst, hæfileikar,”
sagði hún. „Eg var mjög hrifin af
frammistöðu þinni í veggboltan-
um. Þú hlýtur að æfa þig mikið.”
„Það er hér uppi.” Hann benti á
ennið á sér. „Þaö sem ég sé viö
veggbolta, Belinda, eru þessir
möguleikar sem manni eru gefnir
á að sigra andstæðinginn vits-
munalega. Þaö er stórkostlegt,
einstakt. Jafnast hér um bil á við
skák. Með því að hugsa tvo, þrjá
leiki fram í tímann nær maöur
yfirhöndinni. Eg nýt þess. Þú get-
ur ekki ímyndað þér hvað það ýtir
undirmannaö. . .”
Hann þagnaði og leit upp.
„Hvaðvar þetta?”
Lindy reyndi að hlæja. „Þetta
kemur fyrir öðru hvoru. Eg held
ég sé að venjast því.” Kaffið hafði
lent á undirskálinni hjá henni.
Hún hellti því varlega aftur í boll-
ann.
„Hvað er hann að gera? Æfa
karatehögg á húsgögnunum?”
„Það mætti segja mér það. ”
„Þú ættir aö fylgjast meö hon-
um, elskan. Hann gæti dottiö niður
úr loftinu.”
„Ef hann gerir það ætla ég ekki
aö standa hér og grípa hann.
Meira kaffi?”
Framhald í næsta blaði.
ÞREK-
miðstöðin
Dalshrauni 4, HafnarfirÖi
Alhliöa íþróttamiðstöð
meö fjölbreytta starf-
semi. Viö bjóöum:
Fyrir börnin:
litabækur,
myndabækur,
púsluspil,
og kubbar
JANEFONDA
leikfimi mánudaga kl. 21.20, þriöju-
daga kl. 9.15, miövikudaga kl. 21.20,
fimmtudaga kl. 9.15.
Kennari: Oddgeröur Oddgeirsdóttir.
Almenn
kvennaleikfimi:
mánudaga, miövikudaga og föstu-
daga kl. 9.15.
Kennari: Elísabet Brand.
Mánudaga og miövikudaga kl. 18.10,
19.50 og 20.40.
Kennari: Anna Karolína Vilhjálmsdóttir.
Karlaleikfimi:
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 17.20,
19.00 og 20.40.
Kennari: Heimir Bergsson.
Salur til leigu:
Ljósalampar, nudd, þolpróf, heitir
pottar úti. Fjölbreyttar skokkleiðir
merktar á korti.
Aögangur:
Mánaðarkort, 12 tímakort, 10 tíma
Ijósakort, 10 tíma nuddkort, stök
skipti. Ódýrara á milli kl. 13 og 16
virka daga.
• Ath. okkar lága verö og góöu
þjónustu.
• Þú borgar aöeins fyrir þaö sem' þú
færö.
• Frjáls komutími.
Hver bíöur
betur?
Athugaðu
máliö
Þrekmiöstööin
Sími 54845
Dalshrauni 4. Hafnarfirði.
8. tbl. Vikan 45