Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 45

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 45
eldhúsinu. Hún hafði leitað óstyrk- um höndum í ísskápnum að rjóma en aðeins fundiö mjólk. Hún fann hins vegar kexdós í matarskápn- um. Til allrar hamingju. Hún þreif kaffidósina. „Eg held að ég sé ekki vel fallin til að fá fólk til að tjásig.” „Viö erum býsna frekir stund- um.” „Eg átti ekki við það.” Hún kom í dyrnar og brosti til hans. „Eg meinti að ýtni væri nauðsynleg en égáhana ekki til” Hann svaraði ekki svo hún sneri sér aö kaffigerðinni. Þegar hún kom með bakkann inn í stofuna sat hann í sófanum og horfði al- varleguráhana. „Þú veist það ekki. Kannski ert þú fæddur blaðamaöur. ’ ’ Hún hló að þessu síðbúna svari og rétti honum bolla og kexdósina. Þetta veittist henni svo auðvelt að hún var r sjöunda himni. Það minnti hana á þegar hún í fyrsta skipti synti í djúpu lauginni. „Eg held mig langi ekki til að gangast undir próf í blaða- mennsku.” Hún settist í armstól. „Hefurðu allt sem þú þarft?” Hann saup á kaffinu. „Stórfínt. Kannski liggja þínir hæfileikar á heimilissviðinu.” „Vel á minnst, hæfileikar,” sagði hún. „Eg var mjög hrifin af frammistöðu þinni í veggboltan- um. Þú hlýtur að æfa þig mikið.” „Það er hér uppi.” Hann benti á ennið á sér. „Þaö sem ég sé viö veggbolta, Belinda, eru þessir möguleikar sem manni eru gefnir á að sigra andstæðinginn vits- munalega. Þaö er stórkostlegt, einstakt. Jafnast hér um bil á við skák. Með því að hugsa tvo, þrjá leiki fram í tímann nær maöur yfirhöndinni. Eg nýt þess. Þú get- ur ekki ímyndað þér hvað það ýtir undirmannaö. . .” Hann þagnaði og leit upp. „Hvaðvar þetta?” Lindy reyndi að hlæja. „Þetta kemur fyrir öðru hvoru. Eg held ég sé að venjast því.” Kaffið hafði lent á undirskálinni hjá henni. Hún hellti því varlega aftur í boll- ann. „Hvað er hann að gera? Æfa karatehögg á húsgögnunum?” „Það mætti segja mér það. ” „Þú ættir aö fylgjast meö hon- um, elskan. Hann gæti dottiö niður úr loftinu.” „Ef hann gerir það ætla ég ekki aö standa hér og grípa hann. Meira kaffi?” Framhald í næsta blaði. ÞREK- miðstöðin Dalshrauni 4, HafnarfirÖi Alhliöa íþróttamiðstöð meö fjölbreytta starf- semi. Viö bjóöum: Fyrir börnin: litabækur, myndabækur, púsluspil, og kubbar JANEFONDA leikfimi mánudaga kl. 21.20, þriöju- daga kl. 9.15, miövikudaga kl. 21.20, fimmtudaga kl. 9.15. Kennari: Oddgeröur Oddgeirsdóttir. Almenn kvennaleikfimi: mánudaga, miövikudaga og föstu- daga kl. 9.15. Kennari: Elísabet Brand. Mánudaga og miövikudaga kl. 18.10, 19.50 og 20.40. Kennari: Anna Karolína Vilhjálmsdóttir. Karlaleikfimi: þriöjudaga og fimmtudaga kl. 17.20, 19.00 og 20.40. Kennari: Heimir Bergsson. Salur til leigu: Ljósalampar, nudd, þolpróf, heitir pottar úti. Fjölbreyttar skokkleiðir merktar á korti. Aögangur: Mánaðarkort, 12 tímakort, 10 tíma Ijósakort, 10 tíma nuddkort, stök skipti. Ódýrara á milli kl. 13 og 16 virka daga. • Ath. okkar lága verö og góöu þjónustu. • Þú borgar aöeins fyrir þaö sem' þú færö. • Frjáls komutími. Hver bíöur betur? Athugaðu máliö Þrekmiöstööin Sími 54845 Dalshrauni 4. Hafnarfirði. 8. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.