Vikan


Vikan - 19.05.1983, Side 7

Vikan - 19.05.1983, Side 7
1 á sams konar snyrtivarn- ing frá tímum hinna fornu Rómverja. Baöefnin fást ekki hérna en ilmvatnið er á boðstólum þar sem vör- urnar Charles of the Ritz eru innanbúðar. Myndir á meðfylgjandi opnu eru frá sýningu í Mílanó fyrir skömmu þar sem hann kynnti hausttískuna '83 og kannski er einmitt ekki ráð nema í tíma sé tekið á þeim vígstöðvum. Svart er áber- andi og hann boðar svo ekki verður um villst endurfæð- ingu ,,þess litla svarta” í fataskápum mannskepn- unnar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.