Vikan


Vikan - 19.05.1983, Side 15

Vikan - 19.05.1983, Side 15
 Hestar eru mikið áhugamál hjá Úndínu. Hennar hugmynd um afslöppun og frí er sú aö skreppa austur á Skeið þar sem hún hefur aögang að hest- urp- Velvildin er lík- lega gagnkvæm. Úndína hefur í mörgu aö snúast og situr sjaldan auö- um höndum. Það gerir stundum ekki betur en aö hún hafi ráðrúm til að kom- ast af einum staö á annan. Það tekur meðal annars sinn tíma að laga hárið. Á kvöldin og um helgar vinnur Úndi'na i' sjoppu. Á daginn vinnur hún á skrif- stofu. Þar fyrir utan er hún lærður snyrtifræð- ingur og þegar „lítið er að gera" heldur hún nám- skeið í snyrtingu. • Wm 20. tbl. Vikan 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.