Vikan


Vikan - 19.05.1983, Page 44

Vikan - 19.05.1983, Page 44
FRAMHALDSSAGA mi Adam birtist meö bláu töskuna sína í fanginu. „Þakka þér fyrir.” Hann teygöi sig eftir hendi Suz- annah og hún kraup til aö vera í sömu hæð og hann. Hann virtist dvergvaxinn, að vera sonur svona hávaxins manns. Hún sá litlar spegilmyndir af sjálfri sér læstar í augum barnsins og hún hristi höfuöiö og kyngdi ákaft. Kurteislegar veislulygar, lokaorð á hræöilegu kvöldi, þorn- uöu upp í hálsi hennar. „Afsakaðu,” hvíslaöi hún. „Af-. sakaðuaö. . .afsakaðu. . .” Ef til vill aö hún haföi ekki talið hann meö. Að láta sem hún væri aö skemmta honum og ætlast til að hann tæki þátt í skrípaleiknum. Að hafa ekki horft á hann fyrr en þetta andartak. Adam. Núna i fyrsta sinn Adam. Ekki sonur Cobys, ekki þriöji maður sem kom óboöinn, heldur Adam. Lítill drengur. Manneskja. „Mér þykir þetta leitt.” Hún leit burt frá litlu Suzannah-myndun- um í augum hans. „Fyrirgeföu.” Þaö hvernig allt var, þaö sem hún vildi og þaö sem hún var og það sem hún vildi ekki vita. „Ég vildi óska. . .” Hún vissi ekki hvaö. En hún vissi aö minnsta kosti aö bros hennar var ekta í fyrsta skipti þetta kvöld. Augu Adams gleyptu hana næstum. Munnur hans opnaöist af undrun og með litlu gleöihrópi. En svo hristi hann höfuðið, pírði augun og brosið bliknaöi og dó. Þau endurspegluöu rugling hvort annars þegar þau buðu góða nótt. Þegar þeir voru farnir sat Suzannah og hugsaöi. Coby ók gætilega í gegnum rigninguna, dáleiddur af taktföst- um smellum og skellum rúöu- þurrkanna. Hann tók til máls til aö rjúfa dásvefninn. „Hvað fannst þér umSuzannah?” Þögn, svo geispi og svo: „Þekkti ég hana einu sinni?” „Nei. Af hverju spyröu að því?” „Þegar við vorum aö fara, þegar hún brosti. . . ég hélt aö kannski. . . . égmanþettaekki.” En allt í einu mundi Coby þaö. Þegar hann sá hana fyrst í gamlárskvöldsveislunni áöur en konan varð Suzannah og engin önnur. Lögun hökunnar, litaraftiö og aðallega brosiö og hvernig honum fannst eldingu ljósta niöur viö kunnugleikann. Hann hugsaði um myndir Adams, um andlitiö sem Adam hélt fram að hann myndi ekki eftir og hann hafði ekki hugmynd um hvort minningarnar sem bærðu á sér boðuðu friö eða stríð. Hann leit yfir öxlina og sá son sinn samanhnipraðan í aftur- sætinu, sofandi, dreymandi um svör. Coby ók áfram. Coby var á leiöinni í íbúð Suzannah og síaöi með sjálfum sér ofurskammt síöustu daga af til- finningum, hugmyndum, skoðun- um. Þekkti hann hana yfirleitt eitthvaö? Hann fann engin orð til aö lýsa henni, ekki einu sinni í djúpum huga síns. Engin orð, heldur hljóö. Hlátra, lágar stunur og andvörp. Og liti, hlýja og mjúka. Kertaljós og flautuleik, logasleikt platínum. Fljótandi ís, frosinn hiti, ilmur, bragö. . . Suzannah. Og hún var þetta allt þegar hún lauk upp. „Þú ert ekki búin til aö fara út að skemmta þér,” sagöi hann. „Hvaö kallarðu þetta? ” „Eitthvað.” Hún hringsnerist í skósíöum bómullarbol, hélt höndunum yfir höföinu. Hann hneigði sig og klappaði. „Já,” sagöi hann. „Ég tek eftir aö nærfötin eru engin, eftir allsnægtum þínum.” „Sú var hugmyndin.” Hún hætti aö vera Salóme. „Þú sagöir ekki hvert viö værum aö fara og ég vissi ekki hvað var viðeigandi. Þaö var svo þreytandi aö ákveða þaö aö ég sleppti því.” Hún hjúfraöi sig að honum. „Ég get alltaf klætt mig. Eg er nýþvegin og búin aö setja ilmvatn á undar- legustu staöi.” „Ég kom með þetta handa þér.” „Blóm! Og súkkulaðilíka?” „Fullkomið afturhvarf til hefö- anna.” Hann rétti henni blómvönd Vapona og Shelltox: Lyktarlausar flugnafælur Lyktarlausu flugnafælurnar fást á afgreiðslustöðum Shell. Þæreru til í tveimurstærðumog endast í að minnsta kosti fjóra mánuði. Skeljungur h.f. Auðveld svör 44 Vikan 20. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.