Vikan


Vikan - 19.05.1983, Page 53

Vikan - 19.05.1983, Page 53
Madeirabúðingur (Poudding au Madóre á l'Anglaisel 100 gsykur 4 egg 15 g bveiti 15 g smjör rifinn börkur af húlfri sítrónu 2 dl madeiravín apríkósumarmelaði Stífþeytið sykurinn og 2 egg + 2 eggjarauður. Sáldrið hveitinu saman við. Bætiö í sítrónuberkinum og bræddu smjörinu. Að lokum er bætt í (mjög varlega) stífþeyttum eggjahvítunum sem eftir eru. Setjið deigið í vel smurt hringform og sjóðið í vatnsbaði í bakarofninum í 2 klukkustundir viö 120°C hita. Leggiö búðinginn á disk og hellið heitu madeiravíni jafnt yfir. Smyrjið síðan aprí- kósusultunni yfir strax á eftir og setjið saxað- ar möndlur í hringinn. Setjið þeyttan rjóma með rjómasprautu inn í hringinn og síöan utan með. Borið fram volgt. TvíHtir túlípanar Afskorín blóm taka næríngu úr vatninu sem þau standa i. Ef vatnið er litað litast blóm- in einnig. Þannig er til dæmis hægt að gera Ijósan túlí- pana tvílitan. Ef stöngull- inn er klofinn eftir endilöngu og endarnir settir sinn i hvort glasið, annað með lit- uðu vatni i, notaður er rauð- ur matarlitur, litast helming- ur túlípanans á nokkrum klukkustundum. Og svo má auðvitað athuga með fleiri liti.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.