Vikan


Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 50

Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 50
1. tbl. — 46. árg. 5. janúar 1984. Hvers vegna framleióa íslenskar skipasmíðastöðvar ekki eldflaugar? Dr. Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Idntœknistofnunar fslands, er þekkt- ur fyrir að hafa ákveðnar skoðanir á ýmsu því er varðar íslenskt þjóðfélag, at- vinnuvegi og menningu. Hann fer ekki troðnar slóðir í tillögum sínum, íslensk- um atvinnuvegum til handa: Skipasmíðastöðvar gœtu nýst fyrir eldflauga- smíði og frystihús, sem rekin eru með tapi, œtti að leggja niður og byggja upp rafeindaiðnað í staðinn úti á landsbyggðinni. — / nœstu VIKJJ er viðtal við dr. Ingjald Hannibalsson. Face of the '80 Hefur þú áhuga á fyrirsœtustörfum? Ef svo er þá œttir þú að lesa nœstu VIKU. Þar verða kynnt þátttökuskilyrðin fyrir FORD-keppnina 1984! Þykktoghlýtt vesti I nœstu VIKU birtum við uppskriftina að þessu fallega vesti sem er mjög auðvelt að prjóna. VIÐ ÆTLUM AÐ BYLTA BLAÐINU og byltingin hefst í næstu VIKU Við œtlum ekki að stœkka Vikuna en við œtlum að stokka hana rœkilega upp svo þið, lesendurnir, fáið meira fyrir snúðinn. Við fjölgum litprentuðum síðum í blaðinu og fœrum ykkur meira og hnitmiðaðra lesefni. Þetta vinnum við með því að raða öllu upp á nýtt. Forsmekkinn af þessu fáið þið í NÆSTU VIKU, Völvuvikunni, en þróunin mun síðan halda áfram og markmiðið er að fœra ykkur sífellt betra blað. Við œtlum engan að svíkja um það sem hann hefur vanist og er farinn að kunna að meta en við bœtum um betur og aukum við suma þœtti: Karlmenn fá eitthvað sérstaklega við sitt hœfi, börnin, sem farin eru að lesa, fá eitthvað við sitt hœfi, þeim sem vilja sögur er ekki gleymt og því síður öllum þeim sem kunna að meta góða handavinnu. íhverri Viku verður auk þess eitthvað sérlega áhugavert fyrir alla og í nœstu Viku verður það hvorki meira né minna en VÖLVUSPÁ VIKUNNAR 1984 Missið ekki Viku úr lífi ykkar! Sonus Futurae Það er ákveðinn sónn í þessu hljómmikla nafni og einhvern veginn finnst manni líka eins og ákveðin framtíð sé fólgin íþessu heiti. Svo mikið er víst að í framtíðinni (nœstu Viku) fáum við að heyra sóninn íþessum hressu hljómlistar- mönnum og sjá vœna mynd af þeim félögum. Með öðrum orðum: Það er viðtal við Sonus Futurae í nœstu Viku! Snarbratt smáþorp Vikan heimsótti yndisfagurt, lítið þorp á vesturströnd Englands. Clovelly þykir af ýmsum ástœðum sérstœtt. Þar fara engir bílar um götur, allar vörur flytja asnar (fjórfœttir, já). Áður bjuggu þarna fiskimenn og kannski einn eða tveir smyglarar. Núna er ferðamannastraumur þyngri á metunum enda hefur þorpið á sér þennan skemmtilega margra-alda blœ. 50 Vikan 52. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.