Vikan


Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 2

Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 2
52. tbl. — 45. árg. 29. des. 1983. — Verð 75 kr. Greinar&viðtöl: 8 Áramótamyndir. Ragnar Th. gefur fólki góð ráð um myndatökur. 10 Að boöa landanum bindindi og Afríkumönnum trú. Spjallað við Jón Hjörleif Jónsson. 16 Leonard Cohen. Fjallað um ljóðskáldið, rit- höfundinn og söngvarann. 24 Ársuppgjör í poppinu 1983. 28 Áramótasamkvæmið okkar í ár er f jöiskyldusamkoma. 34 Að stunda „rétta” bókasafnið. Sögur: 22 Elsku Ronnie. Smásaga. 38 Gauksklukkan. Willy Breinholst. 42 Morð í Zanzibar. Framhaldssaga, 7. hluti. Ýmislegt: 4 Af fínlegu gerðinni frá Guy Laroche. 15 19 ára pólsk þjóðhetja. 36 Áramótahár. 40 Glæsileg sparipeysa í handavinnu. 49 Belgbaunir og kryddsíld í eldhúsinu. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einars- dóttir. Útlitsteiknari: Eggert Einarsson. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 75 kr. Áskriftarverð 250 kr. ó mónuði, 700 kr. fyrir 13 tölublöð órs- fjórðungslega eða 1.450 kr. fyrir 26 blöð hólfsórslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ógúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mónaðarlega. Um mólefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Fjórtán glæsileg ungmenni' bjóða nýja árið velkomið og skála fyrir þvi gamla. í gamla Bósenberg-kjallaranum undir Nýja bíói i Reykjavik komu þessir hressu verðandi stúdentar frá Verslunar- skólanum saman. Við þökkum þeim og veitingastaðnum „í kvosinni" fyrir þessar frábæru nýárskveðjur. Og auðvitað var það okkar eiginn, snjalli RagnarTh. sem "ósmyndaði. Pabbinn: Hvernig gengur í dönsk- unni, drengur? Drengurinn: Vel, ég kann aö segja „gjöröu svo vel” og „takk fyrir”. Pabbinn: Þaö kanntu ekki ó ís- lensku. Kennarinn: Hver var fyrsti maður- inn á jörðinni, Pési? Pési: Ingólfur Arnarson. Kennarinn: Rangt, þaö var Adam. Pési: Já, ef maður telur þessa út- lendinga meö. Dóri: Og svo hefuröu ekki orö á þvi sem ég sagöi þér því þaö er leyndó, þú veist. Addi: Ég er jafnþagmælskur og þú. Betlarinn: Góöa frú, ég hef misst fótinn. Frúin: Ja, hann er ekki hér. Gáta: Hvaö geröi Kojak þegar hann var búinn aö greiöa sér? •Buijjojq gis uin ddn noj, Glitrandi gellur í Kólóradó Þær stöllur Dolly Parton og Diana Ross voru meðal margra góðra gesta á heljarfjörugu balli í Denver, Kólóradó, á dögun- um. Þær þóttu þvílíkt myndefni að ekki væri hægt að ganga fram hjá þeim og því fáum við nú að njóta þess að horfa á þessar and- stæður á mynd. Dolly svona ljós yfirlitum í cowboy- dressinu sínu en Diana dökk á brún og brá og hefðarleg í framkomu. Það eina sem þær virðast eiga sameiginlegt er flæðandi bros og yfirgengilega lang- ar neglur! — Eftir mynda- tökuna voru þær beðnar um að taka lagið saman. . . en þá sögðu þær stopp!! Z Vikan 5Z. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.