Vikan


Vikan - 29.12.1983, Side 2

Vikan - 29.12.1983, Side 2
52. tbl. — 45. árg. 29. des. 1983. — Verð 75 kr. Greinar&viðtöl: 8 Áramótamyndir. Ragnar Th. gefur fólki góð ráð um myndatökur. 10 Að boöa landanum bindindi og Afríkumönnum trú. Spjallað við Jón Hjörleif Jónsson. 16 Leonard Cohen. Fjallað um ljóðskáldið, rit- höfundinn og söngvarann. 24 Ársuppgjör í poppinu 1983. 28 Áramótasamkvæmið okkar í ár er f jöiskyldusamkoma. 34 Að stunda „rétta” bókasafnið. Sögur: 22 Elsku Ronnie. Smásaga. 38 Gauksklukkan. Willy Breinholst. 42 Morð í Zanzibar. Framhaldssaga, 7. hluti. Ýmislegt: 4 Af fínlegu gerðinni frá Guy Laroche. 15 19 ára pólsk þjóðhetja. 36 Áramótahár. 40 Glæsileg sparipeysa í handavinnu. 49 Belgbaunir og kryddsíld í eldhúsinu. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einars- dóttir. Útlitsteiknari: Eggert Einarsson. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 75 kr. Áskriftarverð 250 kr. ó mónuði, 700 kr. fyrir 13 tölublöð órs- fjórðungslega eða 1.450 kr. fyrir 26 blöð hólfsórslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ógúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mónaðarlega. Um mólefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Fjórtán glæsileg ungmenni' bjóða nýja árið velkomið og skála fyrir þvi gamla. í gamla Bósenberg-kjallaranum undir Nýja bíói i Reykjavik komu þessir hressu verðandi stúdentar frá Verslunar- skólanum saman. Við þökkum þeim og veitingastaðnum „í kvosinni" fyrir þessar frábæru nýárskveðjur. Og auðvitað var það okkar eiginn, snjalli RagnarTh. sem "ósmyndaði. Pabbinn: Hvernig gengur í dönsk- unni, drengur? Drengurinn: Vel, ég kann aö segja „gjöröu svo vel” og „takk fyrir”. Pabbinn: Þaö kanntu ekki ó ís- lensku. Kennarinn: Hver var fyrsti maður- inn á jörðinni, Pési? Pési: Ingólfur Arnarson. Kennarinn: Rangt, þaö var Adam. Pési: Já, ef maður telur þessa út- lendinga meö. Dóri: Og svo hefuröu ekki orö á þvi sem ég sagöi þér því þaö er leyndó, þú veist. Addi: Ég er jafnþagmælskur og þú. Betlarinn: Góöa frú, ég hef misst fótinn. Frúin: Ja, hann er ekki hér. Gáta: Hvaö geröi Kojak þegar hann var búinn aö greiöa sér? •Buijjojq gis uin ddn noj, Glitrandi gellur í Kólóradó Þær stöllur Dolly Parton og Diana Ross voru meðal margra góðra gesta á heljarfjörugu balli í Denver, Kólóradó, á dögun- um. Þær þóttu þvílíkt myndefni að ekki væri hægt að ganga fram hjá þeim og því fáum við nú að njóta þess að horfa á þessar and- stæður á mynd. Dolly svona ljós yfirlitum í cowboy- dressinu sínu en Diana dökk á brún og brá og hefðarleg í framkomu. Það eina sem þær virðast eiga sameiginlegt er flæðandi bros og yfirgengilega lang- ar neglur! — Eftir mynda- tökuna voru þær beðnar um að taka lagið saman. . . en þá sögðu þær stopp!! Z Vikan 5Z. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.