Vikan


Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 62

Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 62
I POSTURIM Þori ekki að hringja — hrædd um að hann verði reiður! Kœri Póstur. Ég er hér ein í vanda stödd og vona að þú getir hjálpað mér. Svo er mál með vexti að ég er hrifin af strák. Ég hitti hann fyrst í vor og varð skolleitt hár og blá augu. Jurgen Dehmel — bassa- leikarinn — er fœddur 12. ágúst 1957 í Berlín. Hann er 1,78 m á hœð, 63 1/2 kíló, lýsingu hvað vinur þinn á planinu er aðfara!! Ef þú ert ennþá hrifin af honum og trúir því að það sé bara feimni sem hrjáir hann átt þú að skella þér í að hringja í hann og það í , emum grænum! Það er ekkert sem segir, á þessum dögum jafnréttis og bræðralags, að stúlkur eigi ekki að taka fyrsta skrefið. Strákar geta þjáðst af feimni og óöryggi alveg eins og stelpur. Svo ef þú ert virkilega hrifin þá mun hann örugglega kunna að meta það. — Nú, og svo þegar þú ert búin að hringja færðu að vita það sem heldur fyrir þér vöku núna — hvort hann hefur áhuga á að hitta þig eða ekki. Og ef það kemur í ljós að hann hefur engan áhuga er þungu fargi af þér létt og þú getur bara gleymt öllu heila málinu, ekki satt? Það er um að gera að fá málin á hreint, annað kallast sjálfspíning og ger- ir engum manni gott. Drífðu þig bara í að stíga fyrsta skrefið. Þú sérð það sjálf á eftir að það var það eina af viti sem þú gast gertístöðunni! strax hrifin afhonum. Síðan hitti ég hann niðri á plani í haust. Þá vorum við saman eitt kvöld og síðan hitti ég hann í strœtó nokkrum dögum á eftir. Þá heilsaði hann mér og var alveg œðis- lega hress. Síðan hef ég skrifað honum eitt bréf en hann er pennalatur og mér barst ekkert svar. Svo fann ég símanúmerið hans í síma- skránni en ég þori ekki að hringja því að ég er svo hrœdd um að hann þekki mig ekki eða verði reiður. Elsku Póstur. Ekki láta Helgu gœða sér á þessu bréfi. Ein í ástarsorg. P.S. Af því að ég hef ekkert þarfara að gera œtla ég að láta póstinum í té þœr upp- lýsingar sem ég á um hljóm- sveitina NENU. Gabriella Susanne Kerner — NENA — er fœdd 24. mars 1960 í Hagen. Hún er 1,68 m á hœð, dökkhœrð, með grœn- brún augu. Hún á 2 systkini (Kristine 21 árs, Michael 19 ára). Rolf Brendahl — tromm- arinn — er fœddur 13. júní 1957 í Hagen. Hann er með með dökkskolleitt hár og gráblá augu. Carlo Karges — gítar- leikarinn — er fœddur 31. júlí 1951 í Hamborg. Hann er með svart hár og dökk- brún augu. Pabbi hans er sígauni. Carlo á einn 18 ára gamlan bróður. Uwe Fahrenkrog Petersen — hljómborð — er fœddur 10. mars 1960 íBerlín. Hann er með Ijóst hár og blá augu. Bless, bless. Ég. Pósturinn þakkar grein- argóðar upplýsingar um hljómsveitina NENU. Von- andi koma þær einhverjum að gagni. Það er bara verst að Pósturinn getur ekki skilað til baka jafngreinargóðri lausn á vandamáli þínu, svona í staöinn! Vandamál af þessu tagi eru svo marg- flókin og geta tekið undar- legustu stökkbreytingum sem ekki er hægt að sjá fyrir nema þá að Pósturinn væri völva. En hann er bara Pósturinn, því miður, og erfitt að sjá af þessari UlilV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 62 Vikan 52. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.