Vikan


Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 32

Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 32
Aramótasamkvæmið Brauðrúllur í regnbogans litum Það er tilvalið að nota kotasælu þegar útbúnir eru samkvæmisréttir. Hér hefur hún verið notuð ofan á ritzkex og litlar kringlóttar brauðsneiðar. Með henni er notuð paprika, kavíar, mandarínur, vínber og fleira góðgæti. Auðvitað er alltaf vinsælt að nota osta á kex og fyrir þá sem ekki vilja osta er tilvalið að setja til dæmis kavíar ofan á egg eða skreyta rækjur með dilli. Notið tilbúin rúllubrauð (fást víða frosin) eða skerið botn og skorpu ofan af form- brauði, hve'iti- eða heilhveitibrauði eftir vild, og skerið síðan brauðið í sneiðar eftir endi- löngu. Smyrjið sneiðarnar með álegginu og rúllið upp. Vefjið rúllunni inn í álpappír eða plast og geymið í kæli í nokkrar klukku- stundir. Rétt áður en bera á brauðið fram er það skorið í sneiðar og raðað á stórt fat eftir Álegg: Bleikt: smátt skornar rækjur, majónes + sýrður rjómi + sea food coctail sauce. Rautt: saxaður sjólax, rauð paprika í smábit- um, majónes + sýrður rjómi. Grænt: túnfiskur, saxaður púrrulaukur, Knorr urtemix (herbmix), steinselja, majónes + sýrður rjómi. Gult: smátt söxuð harðsoðin egg, karrísósa úr flösku eða karríduft + majónes + sýrður rjómi. 32 Vikan 52. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.