Vikan


Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 29

Vikan - 29.12.1983, Blaðsíða 29
okkar í ár er Umsjón: Þórey Myndir: Ragnar Th. Þar skemmta sér saman börn, unglingar og fullorðnir. Því bjóð- um við upp á veitingar við hæfi bæði barna og fullorðinna. Drykkjarföng eru óáfeng eða létt- Kaldar bollur eru til dæmis drykkir þar sem blandað er saman ávaxtasafa, léttu víni og sódavatni eða gosdrykkjum ef vill. Víninu er að sjálfsögðu sleppt ef bolian á að vera óáfeng, Sjaldnast fer vel á því að nota Framreiðslan skiptir miklu máli. Ef þið ætlið að búa til mikið af bollu er rétt að blanda í stórum potti en bera fram í fallegri skál og ekki sakar að hafa glös í stíl. Gætið þess að skálar og glös undir heita drykki séu eldföst. áfeng. Allir ætla að skemmta sér en enginn að verða drukkinn. Á matborðinu eru kræsingar við hvers manns smekk, sitt af hverju, sætu, söltu og súru. Púns og bollur er sérlega vel tilfallið í fjölmennari samkvæmi. Það er hægt að laga með góðum fyrirvara og hver og einn getur skenkt sér að vild. Kaldar bollur, hvort sem er aðeins áfengar eða óáfengar, eru bragðgóðar, hress- andi og fallegar á borði. Þá á heitt púns ekki síður vel við á gamlárskvöld þegar komið er inn úr kuldanum frá því að skjóta flugeldum eða horfa á brennu. bragðsterk brennd vín, svo sem romm, vodka, viskí eða brenni- vín, í bollur nema þá smáskvett ur til bragðbætis. Heitt púns er helst kryddvín eða kryddaður ávaxtasafi, svo sem jólaglögg og skyldir drykkir. Aðalatriðið er að leyfa kryddinu að liggja að minnsta kosti nokkr- ar klukkustundir í víninu eða saf- anum til þess að kryddið nái að bragðbæta vökvann sem mest og innihaldið jafnist sem best saman. Hið sama gildir raunar um kaldar bollur en er þó engin regla sem ekki má víkja frá þegar tím- inn er naumur. Látið heitt púns aldrei sjóða heldur hitið að suðumarki. Síið heil kryddstykki frá leginum áður en borið er fram en bætið rúsín- um og möndlum saman við ef vill. Bætið ekki freyðivíni, sóda vatni eða gosdrykkjum út í kaldar bollur fyrr en rétt áður en á að bera fram. Skreytið ávaxtabollur með ávaxtasneiðum og berjum eftir því sem við á. í stórar skálar getur verið fall- egt að setja heilt ísstykki sem fryst er í hringkökuformi. Þá er ekki síður snjallt að frysta vínber eða önnur skrautleg ber í ísmola- forminu og nota út í boiluna. 52. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.