Vikan


Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 32

Vikan - 28.06.1984, Blaðsíða 32
Upprisa og endu Komar og Melamid hafa málað mynd irnar í sameiningu undanfarin tiu ár. Leitað að eftirmanni Stalíns: „Krústjof makkar á bakvið Beríu." Myndirnar verka á mann líkt og stórvaxin málverk gömlu meistaranna. Þær virðast sýna mikilvæg tíma- mót í sögu heimsins, at- burði þegar mikilmenni létu til sín taka. En við nánari athugun kemur í Ijós að hér er um grófa sögufölsun að ræða — væri jafnvel réttast að vísa höfundunum út í ystu myrkur, eða að minnsta kosti úr landi. Þessir þokkapiltar, sem rangsnúa mikilvægum at- vikum í hinni díalektísku, 32 Vikan 26. tbl. efnishyggjulegu, marx-len- ínsku baráttusögu hinna heilbrigðu sósíalísku, so- vésku lýðvelda, kalla sig K & M en þeirra raunverulegu nöfn eru Vitalij Komar og Alexander Melamid. Enginn má gleyma nöfnum þessara óvina sósíal-realismans sem eru úlfar í sauðargæru og sigla undir fölsku flaggi að auki. Allavega sigla þeir ekki lengur undir rauðum fána lands hins mikla föður, Jósefs Stalín — mannsins sem öðrum fremur skóp heimssöguna — að sjálf- sögðu í takt við efnahags- legar undirstöður hins fé- lagslega geira, það er nú annaðhvort! Nei, þeim var vísað úr landi 1977 eftir að þeir höfðu valdið sovéskum þegnum ómældri armæðu og út- gjöldum. Þeir kumpánar kynntust í listaskóla í Sovét- ríkjunum og hófu fljótlega þá iðju sína að mála gegn sósíal-realismanum — sem Stalín skóp. Moskvuborg varð fyrir miklum óþarfa út- gjöldum þegar jafna þurfti sýningu K & M við jörðu með jarðýtum, óleyfilega sýningu í skemmtigarði. Auðvitað settust þeir að í háborg auðvaldsins og heimsvaldastefnunnar, New York, og mala nú gull með því að mála óhróður um hinn mikla föður Stalín. Sýningar þeirra eru fjölsótt- ar og stærstu söfnin hafa keypt myndir þeirra — dæmigert auðvaldsdekur við léiega listamenn, allt til að klekkja á sósíalismanum — maður spyr ekki að þvíl Við birtum hér nokkur sýnishorn af þessum hroða, öðrum til varnaðar, og munið að sá sem hlær, hlær síðast í Síberíu! I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.