Vikan


Vikan - 26.07.1984, Side 4

Vikan - 26.07.1984, Side 4
Flóðhesturinn tók lífinu með ró. Honum virtist líða vel í danskri sumarsói. Hvergi hafa flóðhestar orðið eins gamlir í dýragörðum og í Kaupmannahöfn. Löngunarfullum augum horfir simpansinn út í frelsið. Rúðan, sem hann horfir út um, er reyndar færanleg og verður ýtt til hliðar á heitum sumardögum. Fílsungi, einn af fimm sem fæðst hafa í dýragarðinum í Kaupmannahöfn undanfarin 13 ár. Þetta þykir algert met meðal dýragarða. Pabbi fílaunganna mun vera alveg sér- lega rólegur karlfíll, öfugt við marga karlfíla sem eru í dýra- görðum annars staðar í Evrópu. Rauður ibísfugl frá Suður-Ameríku. Texti: Dóra Stefánsdóttir Myndir: Nanna Biichert ísbjörninn var latur í hitanum, opnaði öðru hverju annað augað til að fylgjast með gestunum en sýndi þeim að öðru leyti hina mestu fyrirlitningu. \ 4 Vikan 30. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.