Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 7

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 7
Apakarl af bavíanakyni snyrtir kerlu sína. Ungarnir hópast utan um þau. Litlu aparnir eru úti við í gömlu búrunum sínum. Á þá er hægt að horfa endalaust. Leikgleðin er mikil og uppátækin furðuleg. Stundum leggur einn og einn hug- rakkur ungi í að stríða apapabba en er jafnan fljótur að forða sér með ópum og skrækjum áður en pabbinn nær í hann. Mörgæsin kíkir forvitin upp úr sólglitrandi vatninu Karl af gíraffakyni var i heimsókn frá dýragarðinum í Ála- borg til að reyna að fjölga gíröffunum í Kaupmannahöfn. Þó að bæði kynin séu í Kaupmannahöfn vilja þau ekkert hafa með hvort annað að gera í þessum málum. Fífí, sem er fjögurra og hálfs árs og fædd í Kaupmannahöfn, og Baraka, sem er 5 ára og ættuð frá Sviss, liggja í leti í sólinni. Milli þeirra er inngangurinn inn á vinnusvæðið. Þær bíða óþolinmóðar eftir að komast inn. Simpansinn reynir að ná sér í rúsínur með því að nota litla trjágrein. Öðruvísi nær hann þeim ekki út. Það kom fljótt í Ijós að aparnir voru fljótir að læra þetta. taka til matar síns af mismikilli græögi. Ef börn eru með í för er líka eins gott að ætla sér drjúgan tíma. Endalaust er hægt að horfa á dýrin og sjá eitthvað nýtt. Það verður þreytt en ánægt barn sem eyðir degi í dýragarðinum. 30. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.