Vikan


Vikan - 26.07.1984, Side 7

Vikan - 26.07.1984, Side 7
Apakarl af bavíanakyni snyrtir kerlu sína. Ungarnir hópast utan um þau. Litlu aparnir eru úti við í gömlu búrunum sínum. Á þá er hægt að horfa endalaust. Leikgleðin er mikil og uppátækin furðuleg. Stundum leggur einn og einn hug- rakkur ungi í að stríða apapabba en er jafnan fljótur að forða sér með ópum og skrækjum áður en pabbinn nær í hann. Mörgæsin kíkir forvitin upp úr sólglitrandi vatninu Karl af gíraffakyni var i heimsókn frá dýragarðinum í Ála- borg til að reyna að fjölga gíröffunum í Kaupmannahöfn. Þó að bæði kynin séu í Kaupmannahöfn vilja þau ekkert hafa með hvort annað að gera í þessum málum. Fífí, sem er fjögurra og hálfs árs og fædd í Kaupmannahöfn, og Baraka, sem er 5 ára og ættuð frá Sviss, liggja í leti í sólinni. Milli þeirra er inngangurinn inn á vinnusvæðið. Þær bíða óþolinmóðar eftir að komast inn. Simpansinn reynir að ná sér í rúsínur með því að nota litla trjágrein. Öðruvísi nær hann þeim ekki út. Það kom fljótt í Ijós að aparnir voru fljótir að læra þetta. taka til matar síns af mismikilli græögi. Ef börn eru með í för er líka eins gott að ætla sér drjúgan tíma. Endalaust er hægt að horfa á dýrin og sjá eitthvað nýtt. Það verður þreytt en ánægt barn sem eyðir degi í dýragarðinum. 30. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.