Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 34

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 34
Uppgötvun hreyfimyndanna um 1915-1920 olli straumhvörfum í augnmálun. Konur horfðu á Theda Bara, Mary Pickford og Clöru Bow og urðu fyrir sterkum áhrifum af förðuninni - þessir dramatísku og seiðandi sálargluggar urðu ómótstæðileg fyrir- mynd um allan heim. Um 1930 kom svo Joan Crawford með sín einstöku augu og Marlene Dietrich með augnlokin frægu. Þau voru að vísu löng en hún bætti um betur með þvf að hafa þau hálfopin og förðunin undirstrikaði áhrifin. Litir í augnskuggum sem hátískuvara komu svo rétt fyrir 1940. Elizabeth Arden varð fyrst til að grípa gæsina með nýtískulegum augnskuggum í grænu, bláu, bleiku og blágrænu. Kvikmyndastjörnur eins og Betty Grable voru fljótar að nýta sér þá og innan tíðar voru slíkir skuggar nauðsynjavara í hugum kvenna um víða veröld. Nútímastjörnurnar eru engin undantekning frá öðrum - sterkur augnsvipur er þeirra vörumerki líka. Þau eru kannski ekkert lík að mörgu leyti þessi fjögur en þarna má þekkja Debbie Harry - Blondie - , söng- og leikkonuna Cher og einnig sýningarstúlkuna Jacki Adams. Sú síðastnefnda er dæmigerð fyrir snyrtingu kvenna sem í dag fylgjast sem allra harðast með sveiflum tískunnar - þó án öfga. Brún augu: Tvöfaldi persónuleikinn enn á ferð- inni. Annars vegar traustur og áreiðanlegur, hagsýnn og orðheld- inn. Hins vegar með afbrigðum sveigjanlegur og mikil þörf fyrir að vera óbundinn með öllu. Dökkbrún eru fyrir þá sem eru lausir í rásinni, Ijósbrún eru einkenni þess alvöru- gefnari. Græn augu: Þeir græneygðu eru hamingjusam- astir, sjálfsöruggir og færir um að einbeita sér við ótrúlega erfiðar aðstæður. Þeim verður ekki auðveldlega komið úr jafnvægi og störf í tengslum við fjölmiðlun og önnur rnannleg samskipti ættu að liggja óvenjuvel fyrir þeim. Blá augu: hætturnar. Hræsni og látalæti eru eitur í beinum þess en það vill þó að því sé sýnd fyllsta virðing og til- málunum í framkvæmd og þá er ekki dregið af neinu til að ná ár- angri. Lifandi og hæfileikamiklir persónu- leikar sem eiga auðvelt með að afla sér vina. Ákaflega viðkvæmir og gefnir fyrir æðri hluti en verða samt ekki auðveldlega brotnir niður vegna þess að þarna er hug- rekki og þrautseigja í miklum mæli. Svört augu: Kynngimagnað fólk, fullt af afli og innri krafti. Skapheitt og alltaf tilbúið til að horfast í augu við litssemi. Ljósblá augu: Grá augu: Hugrekki og feimni eru sterk per- sónueinkenni þeirra með gráu augun. Hlédrægnin kemur þó ekki í veg fyrir að sumir bíði eftir rétta tækifærinu til að koma áhuga- Mjög föllit augu sýna að þarna er á ferðinni mjög jarðbundin mann- eskja og á til mikla athafnasemi. Þó er hætta á öryggisleysi sem veldur vöntun á sjálfstrausti og hræðslu við óþekkta hluti — jafnvei meiriháttar fælni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.