Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 31

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 31
Uppgötvun hins fljótandi og skæra ælæners um 1950 auðveldaði undirstrikun dádýrsaugna Audrey Hepburn. Blómaskeið fölsku augnhár- anna um 1960 þegar jafnvel þrenn gerviaugnhárapör voru notuð - hvert yfir annað. Það sama gilti á neðri augnlok líka! Soffía Lóren er dæmi- gerð fyrir þessa stefnu. Andlitsförðun 1970 var ólíkt jaróbundnari. Eftir öfgana frá 1960 voru augun að vísu enn- þá aðalatriðið í andlitinu en reynt var að ná jafnvægi við aðra hluta þess. Barbra Streisand er kjörið dæmi. Förðun í dag - 1984. List- rænna yfirbragð og jafnframt forðast að gera alla eins í út- liti. Sérkenni hvers og eins jafnvel dregin fram með ákveðnum aðferðum. Nútíma- konur gera líka þá kröfu að farðinn haldist, að augnskugg- inn renni ekki eóa smiti í ann ríki dagsins og sama má-segja um varaliti. Þarna er Jakci Adams á auglýsingamynd frá fyrirtækinu Elizabeth Arden. Myndirnar eru teknar til að auglýsa eins konar farðafesti . sem settur er undir raunveru- legu málninguna. Lip-Fix fyrir varirnar og Eye-Fix Primer fyrir augun. Texti: Borghildur Anna Hver kannast ekki við máltækið gamla að augun séu spegill sálarinnar, eins konar sálargluggar? Og hvaða islenskt skáld hefur komist hjá því að flækja þessum líkamsparti í eitthvert sinna ódauðlegu listaverka? Kannski eitt og eitt atómskáld en jafnvel þau falla líka inn í augnumræðuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.