Vikan


Vikan - 26.07.1984, Side 31

Vikan - 26.07.1984, Side 31
Uppgötvun hins fljótandi og skæra ælæners um 1950 auðveldaði undirstrikun dádýrsaugna Audrey Hepburn. Blómaskeið fölsku augnhár- anna um 1960 þegar jafnvel þrenn gerviaugnhárapör voru notuð - hvert yfir annað. Það sama gilti á neðri augnlok líka! Soffía Lóren er dæmi- gerð fyrir þessa stefnu. Andlitsförðun 1970 var ólíkt jaróbundnari. Eftir öfgana frá 1960 voru augun að vísu enn- þá aðalatriðið í andlitinu en reynt var að ná jafnvægi við aðra hluta þess. Barbra Streisand er kjörið dæmi. Förðun í dag - 1984. List- rænna yfirbragð og jafnframt forðast að gera alla eins í út- liti. Sérkenni hvers og eins jafnvel dregin fram með ákveðnum aðferðum. Nútíma- konur gera líka þá kröfu að farðinn haldist, að augnskugg- inn renni ekki eóa smiti í ann ríki dagsins og sama má-segja um varaliti. Þarna er Jakci Adams á auglýsingamynd frá fyrirtækinu Elizabeth Arden. Myndirnar eru teknar til að auglýsa eins konar farðafesti . sem settur er undir raunveru- legu málninguna. Lip-Fix fyrir varirnar og Eye-Fix Primer fyrir augun. Texti: Borghildur Anna Hver kannast ekki við máltækið gamla að augun séu spegill sálarinnar, eins konar sálargluggar? Og hvaða islenskt skáld hefur komist hjá því að flækja þessum líkamsparti í eitthvert sinna ódauðlegu listaverka? Kannski eitt og eitt atómskáld en jafnvel þau falla líka inn í augnumræðuna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.